IKEA OV27 Recipe Book Page 38

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 52
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 37
lyftiduftinu í þeyttu blönduna og blandaðu
saman við.
Hrærðu ávextina einnig saman við
blönduna.
Settu blönduna í undirbúna formið og
togaðu blönduna aðeins hærra upp við
brúnirnar en í miðjunni. Skreyttu brúnina og
miðju kökunnar með heilu snöggsoðnu
möndlunum. Settu kökuna inn í
heimilistækið.
Tími í heimilistækinu: 100 mínútur
Hillustaða: 2
Ávaxtaterta
Hráefni í hveitideigið:
200 g hveiti
1 klípa salt
125 g smjör
1 egg
50 g sykur
50 ml kalt vatn
Hráefni í fylllinguna:
Ávextir í samræmi við árstíðina (400 g
epli, ferskjur, súr kirsuber, o.s.frv.)
90 g malaðar möndlur
2 egg
100 g sykur
90 g mjúkt smjör
Annað:
Eggjabökuform með 28 cm þvermáli,
smurt
Aðferð:
Sigtaðu hveitið ofan í blöndunarskál,
blandaðu salti og smjöri, skornu í litla bita
saman við hveitið. Bættu síðan við eggi,
sykri og köldu vatni og hnoðaðu í deig.
Kældu deigið í kæliskápnum í 2
klukkustundir. Flettu út kælt deigið og settu í
smurða eggjabökuformið og pikkaðu með
gaffli. Hreinsaðu ávöxti, fjarlægðu kjarna
og steina og settu í litlum bitum eða
sneiðum ofan á deigið. Settu malaðar
möndlur, egg, sykur og mjúkt smjör í skál og
þeyttu saman. Settu síðan ofan á ávöxtinn
og jafnaðu út.
Tími í heimilistækinu: 50 mínútur
Hillustaða: 2
Uppskriftir - Pítsa/baka/brauð
Pítsa
Hráefni í deigið:
14 g ger
200 ml vatn
300 g hveiti
3 g salt
1 matskeið olía
Hráefni í ofanáleggið:
1/2 lítil dós tómatar, saxaðir (um 200 g)
200 g ostur, rifinn
100 g spægipylsa
100 g soðin skinka
150 g sveppir (úr dós)
150 g fetaostur
kjarrminta
Annað:
Bökunarplata, smurð
Aðferð:
Myldu ger í skál og leystu það upp í
vatninu. Blandaðu saltinu saman við hveitið
og bættu því með olíunni í skálina.
Hnoðaðu hráefnið þar til vinnanlegt deig
sem ekki loðir við skálina er komið. Láttu þá
deigið hefast á hlýjum stað þar til það
tvöfaldast að rúmtaki.
Flettu út deigið og settu það á smurðu
bökunarplötuna, pikkaðu botninn með
gaffli.
ÍSLENSKA 38
Page view 37
1 2 ... 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 ... 51 52

Comments to this Manuals

No comments