IKEA KULINARISK Recipe Book

Browse online or download Recipe Book for Mixer/food processor accessories IKEA KULINARISK. IKEA KULINARISK Recipe Book User Manual

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print

Summary of Contents

Page 1 - KULINARISK

KULINARISKMatreiðslubókIS

Page 2

Matvæli Magn (kg) Hitastig (°C) Tími (mín) HillustaðaSvínaskanki (for-soðinn)0,75 - 1 150 - 170 90 - 120 1 eða 2KálfakjötMatvæli Magn (kg) Hitastig (°

Page 3 - ÍSLENSKA 3

Matvæli Hitastig (°C) Tími (mín) HillustaðaPastagratín 190 - 200 30 - 40 2Kartöflugratín 180 - 200 60 - 75 2Moussaka 150 - 170 60 - 75 2Lasagna 170 -

Page 4 - ÍSLENSKA 4

AfþíðaMatvæli Magn (g) Afþíðingartí-mi (mín)Frekari afþíðin-gartími (mín)AthugasemdirKjúklingur 1000 100 - 140 20 - 30 Settu kjúklinginn á djúpandisk

Page 5 - ÍSLENSKA 5

Mjúkir ávextirMatvæli Hitastig (°C) Eldunartími þangaðtil byrjar að malla(mín)Halda áfram aðsjóða við 100°C (mín)Jarðarber / Bláber /Hindber / Þroskuð

Page 6 - ÍSLENSKA 6

Matvæli Hitastig (°C) Tími (klst) Hillustaða1 staða 2 stöðurSúrsað grænme-ti60 - 70 5 - 6 3 1 / 4Sveppir 50 - 60 6 - 8 3 1 / 4Kryddjurtir 40 - 50 2 -

Page 7 - ÍSLENSKA 7

Sjálfvirk ferliAÐVÖRUN! Sjá kafla umÖryggismál.Sjálfvirk kerfiSjálfvirku kerfin veita bestu stillingar fyrirhverja tegund kjöts eða aðrar uppskriftir.

Page 8 - ÍSLENSKA 8

40 mm djúpt lag ætti að vera á botninum.Snúðu steikinni eftir um 30 mínútur.• Hillustaða: 1SvínalundStillingar:Sjálfvirkur kjöthitamælir, kjarnahitast

Page 9 - ÍSLENSKA 9

Aðferð:Skerðu 8 rifur á langveginn hringinn umkálfaskankann. Skerðu fjórar sneiðar afsoðinni skinku í tvennt og settu í rifurnar.Blandaðu olíu, salti,

Page 10 - ÍSLENSKA 10

Settu kálfabringuna í steikingarpott, bættuvið súpugrænmetinu, beikoni og vatni.Snúðu steikinni eftir um 30 mínútur.• Tími í heimilistækinu: 100 mínút

Page 11 - ÍSLENSKA 11

Kryddaðu kjötið eftir smekk, settukjöthitamælinn í og settu í eldfast mót.• Hillustaða: 1Soðsteikt kjötNotaðu ekki þetta kerfi fyrirnautasteik og lund

Page 13 - ÍSLENSKA 13

Nuddaðu hérahryggina með mörðumeiniberjum, salti og pipar og burstaðu meðbráðnu smjöri.Settu hérahryggina í steikingarpott, helltusýrðum rjóma yfir og

Page 14 - ÍSLENSKA 14

Aðferð:Kryddaðu kjötið eftir smekk, settukjöthitamælinn í og settu í eldfast mót.• Hillustaða: 1LambalæriHráefni:• 2,7 kg lambalæri• 30 ml ólífuolía•

Page 15 - ÍSLENSKA 15

Aðferð:Kryddaðu kalkúnabringu (úrbeinaða) eftirsmekk, settu kjöthitamælinn í og settu íeldfast mót.• Hillustaða: 1KjúklingalæriHráefni:• 4 kjúklingalæ

Page 16 - ÍSLENSKA

• 1 kjúklingur, 1,2 kg (með innmat)• 1 matskeið olía• 1 teskeið salt• 1/4 teskeið paprikuduft• 50 g brauðmylsna• 3 - 4 matskeiðar mjólk• 1 laukur, sax

Page 17

Láttu þurrkaða þorskinn liggja í bleyti yfirnótt. Láttu síga af þurrkaða þorskinumdaginn eftir og settu hann í skaftpott meðfersku vatni, settu á hell

Page 18 - ÍSLENSKA 18

• 2 hvítlauksgeirar• 1 lítil dós saxaðir tómatar (400 g)• 4 laxaflök• sítrónusafi• salt og pipar• 75 ml grænmetiskraftur• 50 ml hvítvín• 1 grein af fe

Page 19

• Smjörlíki til að smyrja með• Brauðmylsna til að fóðra bökunarformiðAðferð:Settu smjör, sykur, sítrónubörk, vanillusykurog salt í blöndunarskál og þe

Page 20

• 150 g hveiti• 70 g sykur• 1 pakki vanillusykur (um það bil 8 g)• 1 egg• 70 g mjúkt smjörHráefni fyrir ostakremið:• 3 eggjahvítur• 50 g rúsínur• 2 ma

Page 21 - Uppskriftir - Alifuglakjöt

• 375 g hveiti• 20 g ger• 150 ml volg mjólk• 60 g sykur• 1 klípa salt• 2 eggjarauður• 75 g mjúkt smjörHráefni í mulninginn:• 200 g sykur• 200 g smjör•

Page 22

KökuhringurHráefni í botninn:• 500 g hveiti• 1 lítill pakki þurrger (8 g þurrger eða 42g ferskt ger)• 80 g flórsykur• 150 g smjör• 3 egg• 2 sléttfulla

Page 23 - Uppskriftir - Fiskur

EfnisyfirlitEldunartöflur 3Sjálfvirk ferli 15Uppskriftir - Svínakjöt/kálfakjöt 15Uppskriftir - Nautakjöt/villibráð/lambakjöt18Uppskriftir - Alifuglakj

Page 24

Þeyttu saman smjör, sykur, vanillusykur, saltog vatn, bættu við eggjunum og bræddasúkkulaðinu.Grófsaxaðu valhneturnar, blandaðu meðhveitinu og lyftidu

Page 25 - ÍSLENSKA 25

• malaðar heslihneturAnnað:• Hringlaga smelluform með lausum botni,22 cm þvermál, smurtAðferð:Þeyttu saman sólblómaolíu, púðursykur, eggog síróp. Blan

Page 26

smurða eggjabökuformið og pikkaðu meðgaffli. Hreinsaðu ávöxti, fjarlægðu kjarnaog steina og settu í litlum bitum eðasneiðum ofan á deigið. Settu malað

Page 27

Flettu út deigið og settu það á smurðubökunarplötuna, pikkaðu botninn meðgaffli.Settu hráefnið fyrir áleggið á undirstöðuna íþeirri röð sem gefin er u

Page 28

GeitaostsbakaHráefni í hveitideigið:• 125 g hveiti• 60 ml ólífuolía• 1 klípa salt• 3 - 4 matskeiðar kalt vatnHráefni í ofanáleggið:• 1 matskeið ólífuo

Page 29

Settu á hvolf á bökunarplötu og burstaðumeð olíu.• Tími í heimilistækinu: 25 mínútur• Hillustaða: 3Hvítt brauðHráefni:• 1000 g hveiti• 40 g ferskt ger

Page 30

Skerðu hvítkálið í þunnar ræmur. Skerðubeikon í teninga og steiktu það ísmjörfitunni. Bættu við káli og snöggsteiktuþar til það er mjúkt. Kryddaðu með

Page 31

Aðferð:Notaðu beittan hníf, skerðu beikonið fráskorpunni og brjóskinu og skerðu það í fínateninga. Flysjaðu laukinn og gulrótina,hreinsaðu selleríið o

Page 32 - ÍSLENSKA 32

• 1000 g kartöflur• 1 teskeið af hverju, salti, pipar ogmúskati• 2 hvítlauksgeirar• 200 g rifinn ostur• 200 ml mjólk• 200 ml rjómi• 4 matskeiðar smjör

Page 33

PastagratínHráefni:• 1 lítri vatn• salt• 250 g tagliatelle• 250 g soðin skinka• 20 g smjör• 1 búnt af steinselju• 1 laukur• 100 g smjör• 1 egg• 250 ml

Page 34

Bökunar- og steikingartaflaKökurMatvæli Yfir-/undirhiti Eldun með hefðbundnumblæstriTími (mín) Athugasem-dirHitastig (°C) Hillustaða Hitastig (°C) Hil

Page 35

steikarpönnuna og láttu suðuna koma upp.Helltu síðan yfir kjötið (kjötið ætti að verahulið).Lokaðu og settu inn í heimilistækið.• Tími í heimilistækin

Page 36 - ÍSLENSKA 36

Réttur HillustaðaFrosið pítsusnarl 1Franskar kartöflur 3Bátar/Krókettur 3Kartöfluklattar 3Brauð/rúnnstykki 3Brauð/rúnnstykki, frosin 3Eplarúllukaka, f

Page 37

ÍSLENSKA 42

Page 38

ÍSLENSKA 43

Page 39

867316192-B-132015© Inter IKEA Systems B.V. 201521552AA-1508620-1

Page 40 - ÍSLENSKA 40

Matvæli Yfir-/undirhiti Eldun með hefðbundnumblæstriTími (mín) Athugasem-dirHitastig (°C) Hillustaða Hitastig (°C) HillustaðaSmákökur íþremurhillum í

Page 41 - ÍSLENSKA 41

Matvæli Yfir-/undirhiti Eldun með hefðbundnumblæstriTími (mín) Athugasem-dirHitastig (°C) Hillustaða Hitastig (°C) HillustaðaÁvaxtaka-ka með mi-klum á

Page 42 - ÍSLENSKA 42

Matvæli Yfir-/undirhiti Eldun með hefðbundnumblæstriTími (mín) Athugasem-dirHitastig (°C) Hillustaða Hitastig (°C) HillustaðaGrænme-tisbaka200 2 175 2

Page 43 - ÍSLENSKA 43

Matvæli Yfir-/undirhiti Eldun með hefðbundnumblæstriTími (mín) Athugasem-dirHitastig (°C) Hillustaða Hitastig (°C) HillustaðaKalkúnn 180 2 160 2 210 -

Page 44 - AA-1508620-1

Matvæli Magn Hitastig (°C) Tími (mín) HillustaðaStykki (g) Fyrri hlið Seinni hliðKjúklingur(klofinn ítvennt)2 1000 hám. 30 - 35 25 - 30 4Kebab 4 - hám

Comments to this Manuals

No comments