IKEA OV27 Recipe Book Page 22

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 52
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 21
Sjálfvirk ferli
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Sjálfvirk kerfi
Sjálfvirku kerfin veita bestu stillingar fyrir
hverja tegund kjöts eða aðrar uppskriftir.
Kjötkerfi með aðgerðinni Sjálfvirk þyngd
(valmynd Eldað með aðstoð) — Þessi
aðgerð reiknar sjálfkrafa út
steikingartímann. Til að nota hana þarft
þú að slá inn þyngd matarins.
Sjálfvirk uppskrift (valmynd Eldað með
aðstoð) — Þessi aðgerð notar
forskilgreind gildi fyrir rétt. Útbúa skal
réttinn samkvæmt uppskrift í þessari bók.
Réttir með aðgerðinni
Sjálfvirk þyngd
Svínasteik
Steikt kálfakjöt
Soðsteikt kjöt
Steikt villibráð
Réttir með aðgerðinni
Sjálfvirk þyngd
Steikt lambakjöt
Kjúklingur, heill
Kalkúnn, heill
Önd, heil
Gæs, heil
Flokkar
Í valmyndinni Eldað með stuðningi er
réttunum skipt upp í nokkra flokka:
Afþíða
Að elda/bræða
Svínakjöt/kálfakjöt
Nautakjöt/villibráð/lambakjöt
Alifuglakjöt
Fiskur
Kaka
Pítsa/baka/brauð
Pottréttir/gratín
Eftirréttir
Uppskriftir - Afþíða
Afþíða fisk
Settu frosna fiskinn á disk á hvolfi og settu
diskinn í ílát til að bráðna vatnið renni burt
án þess að sóða örbylgjuofninn út að innan.
Athugaðu matinn reglulega meðan á
afþíðingu stendur og snúðu honum nokkrum
sinnum. Á meðan fiskurinn er afþíddur
skaltu varlega aðskilja fiskstykki er þau eru
frosin saman í klump.
Tími í heimilistækinu: fer eftir þyngd
Hillustaða: bottom glass
Eftir afþíðingu skaltu leyfa matnum að
standa við stofuhita í álíka langan tíma og
það tók að afþíða.
Afþíða alifuglakjöt
Settu matinn sem á að afþíða á disk á hvolfi
og settu diskinn í ílát til að bráðna vatnið
renni burt án þess að sóða út heimilistækið.
Athugaðu matinn reglulega meðan á
afþíðingu stendur og snúðu honum nokkrum
sinnum. Hyldu fituríka staði eins og læri og
vængbrodda sem sýnilegir eru með
álpappír.
ÍSLENSKA 22
Page view 21
1 2 ... 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 ... 51 52

Comments to this Manuals

No comments