IKEA LAGAN User Manual Page 9

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 28
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 8
Þvottakerfi Óhreinindastig
Tegund hleðslu
Kerfisstig Notkunargildi
1)
Tímalengd
(mín)
Orka
(kWh)
Vatn
(l)
3)
50°C
Venjuleg
óhreinindi
Leirtau og hníf-
apör
Forþvottur
Þvær 50°C
Skolar
Þurrkun
222 1.039 15
1)
Þrýstingur og hitastig vatnsins, breytileiki rafmagnsinntaka, valmöguleikar og fjöldi diska getur breytt gildum kerfis-
ins.
2)
Þetta þvottakerfi er notað við mikil óhreinindi til að ná fram fullnægjandi þrifum á pottum og pönnum.
3)
Með þessu kerfi nýtist vatnið og orkan best fyrir leirtau og hnífapör með venjulegum óhreinindum. (Þetta er staðal-
kerfið sem prófunarstofnanir nota).
Upplýsingar fyrir prófunarstofnanir
Til að fá nauðsynlegar upplýsingar til að
framkvæma frammistöðupróf (t.d. í
samræmi við EN60436) skal senda
tölvupóst til:
Vinsamlegast láttu fylgja með beiðni þinni
vörunúmerskóðann (PNC) sem finna má á
merkiplötunni.
Fyrir allar aðrar spurningar varðandi
uppþvottavélina þína, vinsamlegast
skoðaðu þjónustubókina sem fylgir með
heimilistækinu þínu.
Stillingar
Kerfisvalsstilling og notandastilling
Þegar tækið er stillt á kerfisvalsstillingu er
hægt að setja á þvottakerfi og slá inn
notandastillingu.
Stillingar sem tiltækar eru í
notandastillingu:
Stigi vatnsmýkingar er í samræmi við
hörku vatnsins.
Virkjun eða afvirkjun á hljóðmerkinu fyrir
lok kerfisins.
Virkjun eða afvirkjun á AutoOpen.
Þar sem heimilistækið geymir vistaðar
stillingar er engin þörf á að grunnstilla
það fyrir hverja lotu.
Hvernig stilla á kerfisvalsstillingu
Heimilistækið er í kerfisvalsstillingu þegar
kerfisvísirinn leiftrar.
Eftir virkjum er heimilistækið sjálfgefið í
kerfisvalsstillingu. Ef ekki skal stilla
kerfisvalsstillingu á eftirfarandi hátt:
Ýttu á og haltu kerfishnappinum þar til
heimilistækið er í kerfisvalsstillingu.
Vatnsmýkingarbúnaðurinn
Vatnsmýkingarbúnaðurinn fjarlægir
steinefni úr vatninu sem myndu hafa
skaðleg áhrif á þvottaárangur og á
heimilistækið.
ÍSLENSKA 9
Page view 8
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 ... 27 28

Comments to this Manuals

No comments