IKEA LAGAN User Manual Page 5

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 28
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 4
Börn eiga ekki að hreinsa eða framkvæma notandaviðhald á
heimilistækinu án eftirlits.
Almennt öryggi
Þetta heimilistæki er ætlað til notkunar á heimili og við
svipaðar aðstæður og:
Á bóndabýlum; starfsmannaeldhúsum í verslun, á
skrifstofum og öðrum vinnustöðum;
Af viðskiptavinum á hótelum, mótelum, gistiheimilum og á
öðrum íbúðarstöðum.
Breyttu ekki tæknilýsingu fyrir þetta heimilistæki.
Vatnsþrýstingurinn á tækinu (hámark og lágmark) verður að
vera á milli 0.5 (0.05) / 8 (0.8) bör (MPa)
Hlýða skal hámarksfjöldanum, matarstell fyrir 13 .
Ef rafmagnssnúran er skemmd verður að fá nýja frá
framleiðanda, viðurkenndri þjónustumiðstöð eða svipað
hæfum aðila til þess að koma í veg fyrir hættu.
Settu hnífapör í hnífaparaskörfuna þannig að beitti endinn
vísi niður eða settu þau lárétt í hnífaparaskúffuna með beittu
hliðina niður.
Ekki skilja heimilistækið eftir eftirlitslaust með opna hurð til að
forðast að stíga óvart á hana.
Áður en eitthvert viðhald er framkvæmt skal slökkva á
heimilistækinu og aftengja klóna frá rafmagnsinnstungunni.
Ekki skal nota háþrýstan vatnsúða og/eða gufu til að hreinsa
heimilistækið.
Ef heimilistækið er með lofttúður í undirstöðunni má ekki hylja
þær, t.d. með gólfteppi.
Heimilistækið á að tengja við vatn með nýju slöngunum sem
fylgja með því. Ekki má endurnýta gamlar slöngur.
ÍSLENSKA
5
Page view 4
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 ... 27 28

Comments to this Manuals

No comments