IKEA OV32 Recipe Book

Browse online or download Recipe Book for Mixer/food processor accessories IKEA OV32. IKEA OV32 Recipe Book User Manual

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print

Summary of Contents

Page 1 - KULINARISK

KULINARISKMatreiðslubókIS

Page 2

Matvæli Magn Hitastig (°C) Tími (mín) HillustaðaFrosin snittu-brauð tilbúin íofninn40 - 50 g, 200 25 - 35 2Bakstur• Ofninn þinn getur bakað eða steikt

Page 3 - Eldunartöflur

Útkoma baksturs Hugsanleg orsök ÚrlausnKakan er of þurr. Bökunartíminn er of langur. Í næsta skipti sem þú bakar,skaltu stilla á aðeins lengribökunart

Page 4 - ÍSLENSKA 4

Matvæli Aðgerð Hitastig(°C)Tími (mín) HillustaðaApple pie / Eplabaka (2form Ø 20 cm, sett inn áská)Eldun meðhefðbundnumblæstri160 70 - 90 2Apple pie /

Page 5 - ÍSLENSKA 5

Matvæli Aðgerð Hitastig (°C) Tími (mín) HillustaðaÁvaxtabökur meðhnoðuðum botniEldun meðhefðbundnumblæstri160 - 170 40 - 80 2Gerkökur með viðkvæ-mu ál

Page 6 - ÍSLENSKA 6

Matvæli Aðgerð Hitastig (°C) Tími (mín) HillustaðaRúnnstykki1)Eldun meðhefðbundnumblæstri160 10 - 25 2Rúnnstykki1)Yfir-/undirhiti 190 - 210 10 - 25 2S

Page 7 - ÍSLENSKA 7

Matvæli Hitastig (°C) Tími (mín) HillustaðaKartöflugratín 190 - 210 55 - 80 1Sætir réttir 180 - 200 45 - 60 1Kökuhringur eðabrauðhnúður160 - 170 50 -

Page 8 - ÍSLENSKA 8

Hæg eldunNotaðu þessa aðgerð til að matreiðamagra, meyra bita af kjöti og fiski. Þessiaðferð hentar ekki uppskriftum á borð viðpottsteik eða feitt ste

Page 9 - ÍSLENSKA 9

Matvæli Hitastig (°C) Tími (mín) HillustaðaSmjördeigsbaka1)160 - 180 45 - 55 2Flammekuchen1)230 12 - 20 2Piroggen (Rússneskútgáfa af innbakaðripítsu)1

Page 10 - ÍSLENSKA 10

Matvæli Aðgerð Magn Hitastig(°C)Tími (mín) HillustaðaNautasteikeða nauta-lund: Gegn-steiktBlástursgrill á hvern cmþykktar170 - 180 8 - 10 á hverncm þy

Page 11 - ÍSLENSKA 11

VillibráðMatvæli Aðgerð Magn Hitastig (°C) Tími (mín) HillustaðaHérahryggur,héralæri1)Yfir-/undirhitiallt að 1 kg 230 30 - 40 1Hjartarhryg-gurYfir-/un

Page 13 - ÍSLENSKA 13

GrillunMatvæli Hitastig (°C) Grilltími (mín) HillustaðaFyrri hlið Seinni hliðNautasteik,miðlungssteikt210 - 230 30 - 40 30 - 40 1Nautalund,miðlungsste

Page 14 - ÍSLENSKA 14

Matvæli Hitastig (°C) Tími (mín) HillustaðaKæld pítsa 210 - 230 13 - 25 2Frosið pítsusnarl 180 - 200 15 - 30 2Þunnar franskar kartö-flur200 - 220 20 -

Page 15 - ÍSLENSKA 15

Afþíða• Fjarlægðu umbúðirnar og settu matvæliná disk.• Notaðu fyrstu hillustöðu frá botni talið.• Ekki hylja matvælin með skál eða diski,þar sem það g

Page 16 - ÍSLENSKA 16

Mjúkir ávextirMatvæli Hitastig (°C) Eldunartími þangaðtil byrjar að malla(mín)Halda áfram aðsjóða við 100°C (mín)Jarðarber / Bláber /Hindber / Þroskuð

Page 17 - ÍSLENSKA 17

Matvæli Hitastig (°C) Tími (klst) HillustaðaApríkósur 60 - 70 8 - 10 2Eplaskífur 60 - 70 6 - 8 2Perur 60 - 70 6 - 9 2BrauðbaksturBættu 100 ml af vatni

Page 18 - ÍSLENSKA 18

KálfakjötMatvæli Hitastig í kjarna kjöts (°C)Steikt kálfakjöt 75 - 80Kálfaskanki 85 - 90Kindakjöt / lambakjötMatvæli Hitastig í kjarna kjöts (°C)Kinda

Page 19 - ÍSLENSKA 19

Réttir með aðgerðinniSjálfvirk þyngdSvínasteikSteikt kálfakjötSoðsteikt kjötSteikt villibráðSteikt lambakjötKjúklingur, heillKalkúnn, heillÖnd, heilGæ

Page 20 - ÍSLENSKA 20

• súpugrænmeti (gulrætur, blaðlaukur,sellerí, steinselja)• vatnAðferð:Skerðu inn í skorpuna umhverfis allansvínaskankann. Blandaðu olíu, salti,papriku

Page 21 - ÍSLENSKA 21

• 1 kg þroskaðir tómatar, flysjaðir, skornir ítvennt, kjarnar fjarlægðir og skornir íteninga• 1 knippi steinselja, þvegin og grófsöxuð• 4 matskeiðar s

Page 22 - ÍSLENSKA 22

Blandaðu saman hakki, eggjum, kreisturúnnstykkjunum og lauknum. Kryddaðu meðsalti, pipar og paprikudufti, settu í rétthyrntbökunarform og þektu með be

Page 23 - ÍSLENSKA 23

EfnisyfirlitEldunartöflur 3Sjálfvirk ferli 25Uppskriftir - Svínakjöt/kálfakjöt 26Uppskriftir - Nautakjöt/villibráð/lambakjöt29Uppskriftir - Alifuglakj

Page 24 - ÍSLENSKA 24

ætti að hylja botninn. Lokaðusteikingarpönnunni með loki og settu hana íheimililstækið.• Tími í heimilistækinu: 150 mínútur• Hillustaða: 1Villibráðarl

Page 25 - ÍSLENSKA 25

Láttu suðuna koma upp á öllu og láttusvo kólna.• 1,5 kg villisvínskjöt (bógur)Helltu kryddleginum yfir kjötið þar til þaðer allt þakið og láttu maríne

Page 26 - ÍSLENSKA 26

Kalkúnn, heillStillingar:Sjálfvirk þyngd. Stillingarsvið fyrir þyngd ámilli 1700 og 4700 g.Aðferð:Settu kalkúninn í eldfast mót og kryddaðueftir smekk

Page 27 - ÍSLENSKA

Helltu í hvítvíninu, kjúklingakraftinum ogsojasósunni og láttu suðuna koma upp.Bættu við steinselju, garðablóðbergi,beikonteningum, sveppum, skalotlau

Page 28

Uppskriftir - FiskurHeill fiskurStillingar:Sjálfvirkur kjöthitamælir, kjarnahitastig 65°C.Aðferð:Kryddaðu fiskinn eftir smekk, settukjöthitamælinn í o

Page 29

• 4 greinar af fersku garðablóðbergi• 3 kg steinsaltAðferð:Hreinsaðu fiskinn og nuddaðu í hannsafanum úr óvaxbornu sítrónunum tveimur.Skerðu fenníkuna

Page 30

Freisting JansonsHráefni:• 8 - 10 kartöflur• 2 laukar• 125 g ansjósuflök• 300 ml rjómi• 2 matskeiðar brauðmylsna• pipar• fersk saxað garðablóðberg• 2

Page 31 - ÍSLENSKA 31

burstaðu glassúrinn á. Láttu kökuna síðanstanda um stund svo hún sogi í sigglassúrinn.• Tími í heimilistækinu: 75 mínútur• Hillustaða: 1Sænsk kakaHráe

Page 32

Aðferð:Sigtaðu hveiti í skál. Bættu við því sem eftirer af hráefnunum og blandaðu meðhandhrærivél. Settu síðan blönduna íkæliskápinn í 2 klukkustundir

Page 33

yfir, láttu hefast á hlýjum stað þar til hveitiðsem stráð var yfir fordeigið byrjar aðspringa.Settu sykur, eggjarauður, smjög og salt ájaðar hveitisin

Page 34 - Uppskriftir - Fiskur

• Þegar þú eldar lengur en 30 mínútur,eða þegar þú eldar mikið magn matar,skaltu bæta við vatni eftir þörfum.• Settu matinn í rétt eldunarílát og sett

Page 35

deigið í skálinni og láttu hefast í einaklukkustund.Hnoðaðu bleyttu rúsínurnar inn í deigið íhöndunum.Settu möndlurnar hverja fyrir sig inn í hverthol

Page 36 - ÍSLENSKA 36

• 150 g sykur• 1 pakki vanillusykur (um það bil 8 g)• 1 klípa salt• börkur af einni óvaxborinni sítrónu• 2 egg• 50 ml mjólk• 25 g maísmjöl• 225 g hvei

Page 37

MöndlukakaHráefni í blönduna:• 5 egg• 200 g sykur• 100 g marsipan• 200 ml ólífuolía• 450 g hveiti• 1 matskeið kanill• 1 pakki lyftiduft (um það bil 15

Page 38

Uppskriftir - EftirréttirKaramellubakaHráefni í blönduna:• 100 g sykur• 100 ml vatn• 500 ml mjólk• 1 vanillubelgur• 100 g sykur• 2 egg• 4 eggjarauðurA

Page 39

• Tími í heimilistækinu: 40 mínútur• Hillustaða: 1• Bættu 600 ml af vatni í vatnsskúffunaEftir bökun:Settu appelsínusafa, sykur, kanil ogappelsínulíkj

Page 40

• 3 g salt• 1 matskeið olíaHráefni í ofanáleggið:• 1/2 lítil dós tómatar, saxaðir (um 200 g)• 200 g ostur, rifinn• 100 g spægipylsa• 100 g soðin skink

Page 41

• 250 g sýrður rjómi• salt, pipar og múskatAnnað:• Svart bökunarform, smurt, þvermál 28 cmAðferð:Settu hveiti, smjör, egg og krydd íblöndunarskál og h

Page 42

• Tími í heimilistækinu: 40 mínútur• Hillustaða: 2OstavínarbrauðHráefni:• 400 g fetaostur• 2 egg• 3 matskeiðar söxuð flatlaufa-steinselja• svartur pip

Page 43 - Uppskriftir - Eftirréttir

• Bættu 300 ml af vatni í vatnsskúffuna.Pierogi (pólsk soðkaka) (30 lítil bitar)Hráefni í deigið:• 250 g spelthveiti• 250 g smjör• 250 g fitusnautt kv

Page 44 - ÍSLENSKA 44

Uppskriftir - Pottréttir/gratínLasagnaHráefni fyrir kjötsósuna:• 100 g röndótt beikon• 1 laukur• 1 gulrót• 100 g sellerí• 2 matskeiðar ólífuolía• 400

Page 45

Matvæli Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða Vatn í vatnsskúf-funni (ml)Blómkál, heilt 96 35 - 45 1 600Blómkál, greinar 96 25 - 30 1 500Spergilkál, hei

Page 46

varlega í smástund. Bættu við sýrðumrjóma, blandaðu og láttu svo kólna.Á meðan býrðu til Béchamel-sósuna:Bræddu smjörið á pönnu, bættu hveiti viðog el

Page 47

Flysjaðu kartöflunar og skerðu í 1 cm þykkarsneiðar, þvoðu eggaldinin og skerðu þau í1 cm þykkar sneiðar.Þurrkaðu allar sneiðar með eldhúspappír.Brúna

Page 48

Hrærðu 50 g af osti saman við sósuna oghelltu yfir kaffifífilinn. Stráðu síðanafganginum af ostinum yfir mótið.• Tími í heimilistækinu: 35 mínútur• Hi

Page 49

skaltu krydda grænmetið með salti, pipar,basiliku og garðablóðbergi eftir smekk.• Tími í heimilistækinu: 25 mínútur• Hillustaða: 1• Bættu 600 ml af va

Page 50

• Bættu 650 ml af vatni í vatnsskúffunaHrísgrjón með grænmetiHráefni:• 200 g löng hrísgrjón• 50 g villihrísgrjón• salt og pipar• 1 lítil rauð paprika•

Page 51

Réttur HillustaðaBrauð/rúnnstykki, frosin 2Eplarúllukaka, frosin 2Fiskflak, frosið 2Kjúklingavængir 2Lasagna/Cannelloni, frosið 2ÍSLENSKA 55*

Page 52 - ÍSLENSKA 52

867314902-B-232015© Inter IKEA Systems B.V. 201521552AA-1510163-2

Page 53

Matvæli Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða Vatn í vatnsskúf-funni (ml)Hvítar garðbau-nir96 25 - 35 1 500Blöðrukál 96 20 - 25 1 400Kúrbítur,sneiðar96

Page 54 - ÍSLENSKA 54

Matvæli Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða Vatn í vatnsskúf-funni (ml)Rækjur, ferskar 85 20 - 25 1 450Rækjur, frosnar 85 30 - 40 1 550Laxaflök 85 25

Page 55 - ÍSLENSKA 55

EggMatvæli Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða Vatn í vatnsskúf-funni (ml)Egg, linsoðin 96 10 - 12 1 400Egg, miðlungs-soðin96 13 - 16 1 450Egg, harðso

Page 56 - AA-1510163-2

EndurhitunMatvæli Hitastig (°C) Tími (mín) HillustaðaSoðkökur 85 20 - 30 1Pasta 85 15 - 20 1Hrísgrjón 85 15 - 20 1Réttir á einum diski 85 15 - 20 1Ein

Comments to this Manuals

No comments