IKEA RENGÖRA User Manual Page 12

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 28
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 11
1. Til að fara í notandastillingu skaltu ýta á
og halda og samtímis.
Vísarnir , , og byrja að
leiftra.
2. Ýttu á
.
Vísarnir , og eru slökktir.
Vísirinn leiftrar enn.
Vísirinn sýnir núverandi stillingu. Ef
kveikt = hljóðmerkið er virkt. Ef slökkt =
hljóðmerkið er óvirkt.
3. Ýttu á
til að breyta stillingunni.
4. Ýttu á kveikja/slökkva til að staðfesta
og vista stillinguna.
AutoOpen
AutoOpen bætir þurrkunarárangur með
minni orkunotkun.
Meðan á þurrkunarstigi stendur
opnast hurðin sjálfvirkt og helst
hálfopin.
VARÚÐ! Reyndu ekki að loka
hurð heimilistækisins næstu 2
mínútur eftir sjálfvirka opnun. Það
getur valdið skemmdum á
tækinu.
AutoOpen er virkjað sjálfvirkt með öllum
þvottakerfum að undanskildu .
Til að forðast mögulega hættu
inni í heimilistækinu (eins og
hnífa, beitta hluti, eða íðefni) fyrir
börn, gæludýr, eða fólk með
fötlun, skal gera aðgerðina
óvirka.
Hvernig afvirkja skal AutoOpen
Heimilistækið verður að vera í
kerfisvalsstillingu.
1. Ýttu á og haltu samtímis og til að
fara í notandastillingu.
Vísarnir
, , og byrja að
leiftra.
2. Ýttu á
.
Vísarnir
, , eru slökktir. Vísirinn
leiftrar enn.
Vísirinn
sýnir núverandi stillingu. Ef
kveikt = logar AutoOpen, ef slökkt = er
slökkt á AutoOpen.
3. Ýttu á til að breyta stillingunni.
4. Ýttu á kveikja/slökkva til að staðfesta
stillinguna.
Fyrir fyrstu notkun
1. Gakktu úr skugga um að núverandi
staða mýkingarefnisins sé í samræmi
við herslustig vatnsins. Ef ekki skal
stilla vatnsmýkingarbúnaðinn.
2. Fylltu á salthólfið.
3. Fylltu á gljáaskammtarann.
4. Skrúfaðu frá vatnskrananum.
5. Ræsa skal kerfi til að fjarlægja allar
leifar sem enn geta verið inni í tækinu.
Ekki nota þvottaefni og ekki hlaða neinu
í grindurnar.
ÍSLENSKA 12
Page view 11
1 2 ... 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 ... 27 28

Comments to this Manuals

No comments