IKEA RENLIG User Manual

Browse online or download User Manual for Unknown IKEA RENLIG. IKEA RENLIG User Manual

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print

Summary of Contents

Page 1

RENLIGIS

Page 2

10Valkosturinn Vindingarminnkun ogHalda skolvatni Kerfishnúður Það gerir þér kleift að kveikja/slökkva á heimilistækinu og/eðavelja þvottakerfi.Skjá

Page 3

Byrja/Hlé hnappur Þessi hnappur gerir þér kleift að ræsa eða rjúfa valin þvottakerfi.Aukaskolunarhnappur Þetta heimilistæki er hannað til að spara ork

Page 4 - Öryggisupplýsingar

Vindingarminnkunar-hnappurMeð því að ýta á þennan hnapp getur þú breytt hraða vinding-ar innan valins þvottakerfis.Viðeigandi vísir kviknar.Valkosturi

Page 5 - Almennt öryggi

Mældu þvottaefni og mýkingarefniHelltu þvottaefninu íaðalþvottahólfið eða í viðeigandi hólfef valið þvottakerfi/valkostur krefst þess(sjá nánariupplýs

Page 6 - Öryggisleiðbeiningar

1. Ýttu á hnappinn Vísirinn blikkar.2. Breyttu valkostunum.3. Ýttu aftur á hnappinn .Kerfið heldur áfram.Hætt við kerfi í gangi1. Snúðu kerfishnúðnum

Page 7

Góð ráðFlokkun á þvottiFylgdu þvottatáknunum á hverri flík ogþvottaleiðbeiningum framleiðanda.Flokkaðu þvottinn sem hér segir Hvítt, litað,gerviefni,

Page 8 - ÍSLENSKA 8

Bæta þarf við vatnsmýkingarefniþegar harka vatns ermiðlungsmikil. Fylgiðleiðbeiningum framleiðanda.Síðan er alltaf hægt að lagaþvottaefnisskammtinn (m

Page 9 - ÍSLENSKA 9

KerfiHitasviðHámarkshleðslaViðmiðunarvind-ingarhraðiLýsing á kerfi(Tegund hleðslu og óhreinindastig)ULL40°2 kg900 s/mín.Ull sem þvo má í vél og ull se

Page 10 - ÍSLENSKA 10

KerfiHitasviðHámarkshleðslaViðmiðunarvind-ingarhraðiLýsing á kerfi(Tegund hleðslu og óhreinindastig)KVEIKJA/SLÖK-KVAStaða til að slökkva á heimilistæk

Page 11 - ÍSLENSKA 11

Þvottakerfi1)2) 3) 4) 1) Þessi valkostur er aðeins virkur við 40°C og 60°C.2) Þegar þú stillir þennan valkost mælum við með að þú minnki

Page 12 - ÍSLENSKA 12

ÍSLENSKAÁ öftustu síðu þessarar handbók er skrá yfir alla veitendureftirsöluþjónustu sem útnefndir hafa verið af IKEA og viðeigandisímanúmer í hverju

Page 13 - ÍSLENSKA

Slökkt-hamur (W) Hamur í gangi (W)0.10 0.98Upplýsingarnar í töflunni hér að ofan eru í samræmi við reglugerð FramkvæmdastjórnarESB 1015/2010 sem innle

Page 14

Eftir að hafa hreinsað skúffuna ogskúffuhólfið skaltu setja allt á sinn stað ogkeyra skolkerfi án þvottar í tromlunni til aðskola burt öllum leifum.Af

Page 15 - ÍSLENSKA 15

• Skrúfaðu slönguna af heimilistækinu.Hafðu tusku við höndina vegna þess aðeitthvað vatn gæti runnið út.• Hreinsaðu síuna í lokanum með stífumbursta e

Page 16 - ÍSLENSKA 16

InngangurHeimilistækið fer ekki í gang eða það stöðvast í miðjum klíðum.Með sum vandamál er einnig mögulegt að rauði vísirinn á hnappinum leiftri.Re

Page 17 - ÍSLENSKA 17

Vandamál Hugsanleg orsök LausnHeimilistækið fyll-ist ekki af vatni:Það er skrúfað fyrir vatnskranann.(Rauði vísirinn á hnappi leiftr-ar).Skrúfa frá

Page 18 - ÍSLENSKA 18

Vandamál Hugsanleg orsök LausnHeimilistækiðslekkur á sér ámiðju þvottastigi:Rafmagnið hefur verið tekið af. Bíða eftir að rafmagnið komi afturá. Heimi

Page 19 - ÍSLENSKA 19

Vandamál Hugsanleg orsök LausnHeimilistækið gef-ur frá sér óvenju-legt hljóð:Flutningsboltar og umbúðir hafaekki verið fjarlægð.Athugaðu að vélin hafi

Page 20 - ÍSLENSKA 20

Mál Breidd (cm) 59,6Hæð (cm) 82Dýpt (cm) 54,4 maxAðfærsluþrýstingur vatns1)Lágmark 0,5 bör (0,05 MPa)Hámark 8 bör (0,8 MPa)Hámarkshleðsla (kg) fyrirbó

Page 21 - ÍSLENSKA 21

IKEA-ÁBYRGÐHvað gildir IKEA-ábyrgðin lengi?Ábyrgðin er í gildi í 5 ár frá kaupdegivörunnar í IKEA. Framvísa þarf upprunalegusölukvittuninni til sönnun

Page 22 - ÍSLENSKA 22

heimilisfang, er IKEA ekki ábyrgt fyrirhugsanlegum skemmdum sem verða viðflutningana.Hins vegar ef IKEA afhendir vöruna áafhendingarheimilisfangviðski

Page 24 - ÍSLENSKA 24

Til þess að geta veitt þér hraðariþjónustu mælum við með því aðþú notir eingöngu símanúmerinsem gefin eru upp aftast í þessarihandbók. Notaðu alltaf n

Page 25 - ÍSLENSKA 25

31emit gninepOeeF llaCrebmun enohPyrtnuoCBelgië 070 246016 Binnenlandse gesprekskosten 8 tot 20 Weekdagen eniames nE .02 à 8 xuanoitan sle

Page 26 - ÍSLENSKA 26

132901852-B-502018© Inter IKEA Systems B.V. 201821552AA-1609080-2

Page 27 - ÍSLENSKA 27

EfnisyfirlitÖryggisupplýsingar 4Öryggisleiðbeiningar 6Vörulýsing 8Stjórnborð 9Fyrir fyrstu notkun 12Dagleg notkun 12Góð ráð 15Kerfi 16Notkunargildi 19

Page 28 - IKEA-ÁBYRGÐ

• Haltu börnum og gæludýrum frá heimilistækinu þegar hurðiner opin.• Ef heimilistækið er með barnalæsingu ætti hún að veravirkjuð.• Börn eiga ekki að

Page 29

• Hreinsaðu tækið með rökum klút. Notaðu aðeins hlutlausþvottaefni. Notaðu ekki rispandi efni, stálull, leysiefni eðamálmhluti.ÖryggisleiðbeiningarUpp

Page 30

• Áður en þú tengir ný rör, rör sem ekkihafa verið notuð í langan tíma, þar semviðgerðarvinna hefur verið framkvæmdeða nýr búnaður settur upp (vatnsmæ

Page 31

VörulýsingYfirlit yfir heimilistækið1234561Þvottaefnisskúffa2Stjórnborð3Handfang til að opna hurð4Merkiplata5Aftöppunarsía6Stillanlegir fæturSkömmtuna

Page 32 - AA-1609080-2

BarnalæsingÞetta heimilistæki inniheldur sérstakar aðgerðir til að koma í veg fyrir að börn og gæludýrfestist inni í tromlunni.Gættu þess að börn eða

Comments to this Manuals

No comments