IKEA SKINANDE 80299384 User Manual Page 54

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 68
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 53
3. Ýttu á til að breyta
stillingunni.
4. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að
staðfesta stillinguna.
Hljóðmerki
Hljóðmerkin heyrast þegar tækið er bilað
og það er ekki hægt að slökkva á þeim.
Einnig er til staðar hljóðmerki sem fer af
stað þegar þvottakerfi er lokið. Sjálfgefið
gildi er að kveikt er á hljóðmerkinu, en það
er hægt að gera það óvirkt.
Hvernig skal slökkva á hljóðmerki við lok
þvottakerfis
Heimilistækið verður að vera á
kerfisvalsstillingu.
1. Til að fara í notandastillingu skal ýta á
og halda og samtímis þar
til vísarnir , , byrja að
leiftra og skjárinn er auður.
2. Ýttu á
Vísarnir og slokkna.
Vísirinn
heldur áfram að leiftra.
Skjárinn sýnir núverandi stillingu:
= Kveikt á hljóðmerki.
= Slökkt á hljóðmerki.
3. Ýttu á til að breyta stillingunni.
4. Ýttu á hnappinn kveikja/slökkva til að
staðfesta stillinguna.
Fyrir fyrstu notkun
1. Gætið þess að núverandi staða
mýkingarefnisins sé í samræmi við
herslustig vatnsins. Ef ekki, skal stilla
vatnsmýkingarbúnaðinn.
2. Fylltu salthólfið.
3. Setjið gljáa í gljáahólfið.
4. Skrúfið frá vatnskrananum.
5. Ræsa skal kerfið til að fjarlægja allar
leifar sem enn geta verið inni í tækinu.
Ekki nota þvottaefni og ekki hlaða neinu
í körfurnar.
Þegar þú ræsir kerfi, getur það
tekið tækið allt upp í 5 mínútur til
að endurhlaða kvoðuna í
mýkingarefninu. Það virðist sem
tækið virki ekki. Þvottafasinn
byrjar einungis eftir að þessu ferli
er lokið. Þetta ferli er endurtekið
með reglulegu millibili.
Salthólfið
VARÚÐ! Notið aðeins salt sem er
sérstaklega ætlað til notkunar í
uppþvottavélum.
Saltið er notað til endurhlaða kvoðuna í
mýkingarefninu og tryggja að vélin þvoi vel
daglega.
Salt sett í salthólfið
1 2
ÍSLENSKA 54
Page view 53
1 2 ... 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 ... 67 68

Comments to this Manuals

No comments