IKEA RENLIGFWM User Manual Page 67

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 96
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 66
Þvottaefnisskúffa
Hólf fyrir þvottaefni sem er notað fyrir
forþvott og bleytingarfasa eða fyrir blett-
ahreinsi sem er notaður í blettahreinsun-
arfasa (ef tiltækur er). Þvottaefni fyrir for-
þvott og bleytingarfasa er sett í í upphafi
þvottakerfisins. Blettahreinsi er bætt út í
við BLETTAHREINSUN í aðalþvotti
Hólf fyrir þvottaefnisduft eða fljótandi
þvottaefni sem er notað í aðalþvotti. Ef
verið er að nota fljótandi þvottaefni, skal
hella því í hólfið rétt áður en kerfið er sett
af stað.
Hólf fyrir fljótandi bætiefni (mýkingar-
efni, sterkja).
Fylgið meðmælum framleiðanda
varðandi skammtastærðir og farið
aldrei yfir «MAX» merkið á þvottaefnis-
skúffunni Mýkingarefnum eða sterkju
verður að hella í hólfið áður en þvottur
hefst.
Stjórnborð
Hér fyrir neðan er mynd af stjórnborðinu. Á henni sjást þvottakerfisskífan, hnapparnir
og gaumljósin. Vísað er til þeirra með viðeigandi tölustöfum á næstu síðum.
95°
30°
40°
60°
60°
40°
40°
30°
30°
40°
40°
14 '
1600
12 0 0
900
700
45'
21
5678910
43
1
Þvottakerfisskífa
2
Skjár
3
Þvottaseinkun hnappur
4
Gaumljós fyrir læsingu hurðar
5
Byrja/Hlé hnappur
6
Aukaskolunarhnappur
7
Forþvottur hnappur
8
Þurrkunartími hnappur
9
Sjálfvirk þurrkun hnappur
10
Vindulækkun hnappur
ÍSLENSKA 67
Page view 66
1 2 ... 62 63 64 65 66 67 68 69 70 71 72 ... 95 96

Comments to this Manuals

No comments