IKEA RENLIGFWM User Manual Page 72

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 96
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 71
Lokið skúffunni varlega
Veljið þvottakerfi með
þvottakerfisskífunni (1)
Nú er kveikt á heimilistækinu. Gaumljósið á
hnappi 5 byrjar að blikka.
Í lok þvottakerfis verður að snúa skífunni í
stöðu O til að slökkva á heimilistækinu.
Til að fá lýsingu á sérhverjum þvottaf-
erli. samhæfni milli þvottaferla og
aukavalkosta, skal skoða kaflann «Þvotta-
kerfi».
Varúđ Ef þú snýrð þvottakerfisskífunni
yfir á annað kerfi á meðan
heimilistækið er í gangi, blikkar rauða
gaumljósið á hnappi 5 3var sinnum og
skilaboðin Err birtast á skjánum til að láta
vita að valið hafi verið rangt. Vélin byrjar
ekki á nýju þvottakerfi.
Minnkaðu vindingarhraðann eða veldu
halda skolun með því að ýta á hnappinn
10
Þegar kerfi hefur verið valið leggur vélin
sjálfkrafa til hámarksvinduhraða fyrir við-
komandi kerfi
Ýttu á hnapp 10 aftur og aftur til að breyta
vindingarhraða, ef þú vilt að þvotturinn sé
undinn á öðrum hraða. Þá kviknar á við-
komandi gaumljósi.
Veldu tiltækt aukaval með því að ýta á
hnappana 6 og 7
Hægt er að blanda saman mismunandi
aukavali eftir því hvaða þvottakerfi er valið.
Slíkt aukaval verður að fara fram eftir að
þvottakerfi hefur verið valið og áður en
kerfið er sett af stað.
Þegar þrýst hefur verið á þessa hnappa
kviknar á viðkomandi gaumljósum. Þegar
þrýst er aftur á hnappana slokknar á
gaumljósunum. Ef rangt aukaval er valið,
blikkar rauða gaumljósið á hnappi 5þrisvar
sinnum og skilaboðin Err birtast á skjánum.
Upplýsingar um hvaða aukaval hvert
þvottakerfi býður upp á er að finna í
kaflanum «Þvottastillingar».
Veljið þvottaseinkun með því að ýta á
hnappinn 3
Áður en þvottakerfið er sett af stað, ef ósk-
að er eftir að þvottavélin byrji ekki að þvo
strax, skal ýta á þennan hnapp til að velja
hvenær vélin á að byrja að þvo.
Valin seinkun (allt að 20 klukkustundir) birt-
ist á skjánum í nokkrar sekúndur og síðan
birtist lengd valins kerfis
Slíkt aukaval verður að fara fram eftir að
þvottakerfi hefur verið valið og áður en
kerfið er ræst .
Hægt er að afturkalla eða breyta þvottas-
einkun hvenær sem er, áður en þrýst er á
hnapp 5.
Að velja þvottaseinkun :
1. Veljið kerfi og aukaval ef með þarf.
2. Veljið þvottaseinkun með því að ýta á
hnappinn 3
3. Ýtið á hnapp 5.
vélin byrjar að telja niður klukkutí-
mana
Vélin byrjar að þvo þegar tíminn sem
valinn var er liðinn.
Að afturkalla Þvottaseinkun eftir að hafa
sett kerfið af stað:
1. Stillið þvottavélina á HLÉ með því að
þrýsta á hnapp 5.
2. Ýtið einu sinni á hnapp 3. Á skjánum
birtist
'.
3. Ýtið á hnappinn 5 til að setja þvottafer-
ilinn aftur í gang.
Það er bara hægt að breyta valinni
seinkun með því að velja þvottakerf-
ið upp á nýtt.
Hurðin er læst í gegnum allan seink-
unartímann. Til að opna dyrnar þar
fyrst að stilla þvottavélina á HLÉ
með því að þrýsta á hnapp 5 og
bíða síðan í nokkrar mínútur áður en
þú opnar dyrnar. Eftir að dyrunum er
lokað, þrýstið á sama hnapp aftur.
Þvottaseinkun er ekki hægt að velja
með kerfinu tæming.
ÍSLENSKA 72
Page view 71
1 2 ... 67 68 69 70 71 72 73 74 75 76 77 ... 95 96

Comments to this Manuals

No comments