IKEA KYLSLAGEN User Manual Page 55

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 68
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 54
Færanlegar hillur
Í hliðum ísskápsins eru margar höldur,
þannig að hægt er að koma hillunum, sem
eru úr öryggisgleri, fyrir hvar sem óskað er.
VARÚÐ! Ekki færa glerhilluna
fyrir ofan grænmetisskúffuna, svo
að rétt loftstreymi haldist í
ísskápnum.
Flöskurekki
Settu flöskurnar (með stútinn vísandi fram) í
forstillta flöskurekkann.
Ef rekkinn er í láréttri stöðu skal
aðeins setja lokaðar flöskur í
hann.
Hægt er að halla þessum flöskurekka til að
geyma óinnsiglaðar flöskur. Til að ná þeirri
niðurstöðu skal setja framkróka rekkans
einni stöðu hærra en afturkrókana.
Grænmetisskúffa
Skúffan er hentug til að geyma ávexti og
grænmeti.
Það er rimlagrind í botni skúffunnar til þess
að aðskilja ávexti og grænmeti frá raka
sem kann að myndast á botninum.
Fjarlægðu frystikörfurnar úr frystinum.
1
2
ÍSLENSKA 55
Page view 54
1 2 ... 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 60 ... 67 68

Comments to this Manuals

No comments