IKEA GRÄNSLÖS User Manual Page 18

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 28
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 17
Til að hreinsa málmfleti skal nota sérstakt
hreinsiefni.
Hreinsaðu ofninn að innan eftir hverja
notkun. Uppsöfnun fitu og annarra
matarleifa kann að leiða til eldsvoða.
Áhættan er meiri hvað varðar
grillskúffuna.
Hreinsaðu langvarandi óhreinindi með
sérstökum ofnahreinsi.
Hreinsaðu alla aukahluti eftir hverja
notkun og láttu þá þorna. Notaðu
mjúkan klút með volgu vatni og
hreinsiefni.
Ef þú ert með fylgihluti sem matur festist
ekki við skal ekki hreinsa þá með hörðum
efnum, hlutum með beittum brúnum eða í
uppþvottavél. Það getur valdið
skemmdum á viðloðunarfríu húðinni.
Heimilistæki úr ryðfríu stáli eða áli
Hreinsaðu ofnhurðina aðeins
með rökum klút eða svampi.
Þurrkaðu hana með mjúkum klút.
Ekki nota stálull, sýrur eða
svarfefni þar sem þau geta
skemmt yfirborð ofnsins.
Hreinsaðu stjórnborð ofnsins með
sömu varúðarráðstöfunum.
Hurðarþéttingin hreinsuð
Athugaðu reglulega hurðarþéttinguna.
Hurðarþéttingin er umhverfis ramma
ofnrýmisins sjálfs. Ekki nota tækið ef
hurðarþéttingin er skemmd. Hafðu
samband við viðgerðaþjónustuna.
Til að hreinsa hurðarþéttinguna, skal
nota mjúkan klút með volgu vatni og
milda sápu.
Að fjarlægja hilluberana
Til að hreinsa ofninn skal fjarlægja
hilluberana.
1. Togaðu framhluta hilluberans frá
hliðarveggnum.
2.
Togaðu afturenda hilluberans frá
hliðarveggnum og fjarlægðu hann.
2
1
Settu hilluberana upp í öfugri röð.
Festipinnarnir á útdraganlegu
rennunum verða að vísa fram.
Ofnhurðin hreinsuð
Ofnhurðin er með þrjár glerplötur.Þú getur
fjarlægt ofnhurðina og innri glerplöturnar til
að hreinsa þau.
Ofnhurðin getur lokast ef þú
reynir að fjarlægja glerplöturnar
áður en þú fjarlægir ofnhurðina.
VARÚÐ! Ekki nota heimilistækið
án glerplatnanna.
ÍSLENSKA 18
Page view 17
1 2 ... 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 ... 27 28

Comments to this Manuals

No comments