IKEA GRÄNSLÖS User Manual Page 12

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 28
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 11
Tímastillingar
Tafla yfir klukkuaðgerðir
Klukkuaðgerð Notkun
TÍMI DAGS Til að sýna eða breyta tíma dags. Þú getur einungis
breytt tíma dags þegar slökkt er á heimilistækinu.
TÍMALENGD Til að stilla hve lengi tækið vinnur. Notaðu aðeins þegar
ofnaðgerð er stillt.
ENDIR Til að stilla hvenær heimilistækið slekkur á sér. Notaðu
aðeins þegar ofnaðgerð er stillt.
TÍMASEINKUN Sameining aðgerðanna TÍMALENGD og ENDIR.
MÍNÚTUTELJARI Notaðu til að stilla niðurtalningartíma. Þessi aðgerð
hefur engin áhrif á starfsemi heimilistækisins. Þú getur
stillt MÍNÚTUTELJARANN hvenær sem er, jafnvel þótt
slökkt sé á tækinu.
00:00 UPPTALNINGAR-
TÍMASTILLIR
Ef þú stillir ekki neina aðra klukkuaðgerð vaktar UPP-
TALNINGARTÍMASTILLIRINN sjálfkrafa hversu lengi
heimilistækið vinnur.
Talningin hefst strax þegar ofninn byrjar að hitna.
Hægt er að nota upptalningarstillinn með aðgerðunum
TÍMALENGD, ENDIR.
Stilling og breyting tímans
Eftir fyrstu tengingu við rafmagn skaltu bíða
þar til skjárinn sýnir
og „12:00“.
12“ leiftrar.
1. Ýttu á eða til að stilla
klukkustundirnar.
2. Ýttu á
til að staðfesta og skipta í að
stilla mínúturnar.
Skjárinn sýnir og stillta klukkustund.
"00" leiftrar.
3. Ýttu á eða til að stilla núverandi
mínútur.
4. Ýttu á til að staðfesta að innstilltur
tími dags verði vistaður sjálfkrafa eftir 5
sekúndur.
Skjárinn sýnir nýja tímann.
Til að breyta tíma dags skaltu ýta á
aftur
og aftur þar til vísirinn fyrir tíma dags
leiftrar á skjánum.
Stilling á TÍMALENGD aðgerðar á meðan
eldunaraðgerð er í gangi
1. Ýttu á aftur og aftur þar til byrjar
að leiftra.
2. Ýttu á eða til að stilla mínúturnar
og síðan klukkustundirnar fyrir tíma
TÍMALENGDAR. Ýttu á
til að
staðfesta.
Þegar tíminn endar hljómar hljóðmerki í 2
mínútur. og tímastillingin leiftra á
skjánum. Það slokknar sjálfkrafa á
heimilistækinu.
ÍSLENSKA 12
Page view 11
1 2 ... 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 ... 27 28

Comments to this Manuals

No comments