Vandamál Hugsanleg orsök Úrlausn
Skjárinn sýnir „C3“. Hreinsiaðgerðin virkar ekki.
Þú lokaðir ekki hurðinni til
fulls eða hurðarlæsingin er
biluð.
Lokaðu hurðinni til fulls.
Skjárinn sýnir „F102“.
• Þú lokaðir ekki hurðinni til
fulls.
• Hurðarlásinn er bilaður.
• Lokaðu hurðinni til fulls.
• Slökktu á ofninum með
öryggi hússins eða
öryggisrofanum í öryggj-
ahólfinu og kveiktu á því
aftur.
• Ef skjárinn birtir „F102“
aftur skaltu hafa sam-
band við þjónustumið-
stöð.
Skjárinn sýnir villukóða sem
er ekki í þessari töflu.
Það er rafmagnsbilun.
• Slökktu á ofninum með
öryggi hússins eða
öryggisrofanum í öryggj-
ahólfinu og kveiktu á því
aftur.
• Ef skjárinn sýnir villukóð-
ann aftur skaltu hafa
samband við viðurkennda
þjónustumiðstöð.
Þjónustugögn
Ef þú getur ekki leyst vandamálið sjálf(ur)
skaltu hafa samband við viðurkennda
þjónustumiðstöð.
Þau nauðsynlegu gögn sem
þjónustumiðstöðin þarf á að halda eru á
merkiplötunni. Merkiplatan er á fremri
ramma ofnrýmis heimilistækisins. Ekki skal
fjarlægja merkiplötuna úr rými tækisins.
Við mælum með að þú skrifir upplýsingarnar hérna:
Gerð (MOD.) .........................................
Vörunúmer (PNC) .........................................
Raðnúmer (S.N.) .........................................
ÍSLENSKA 24
Comments to this Manuals