IKEA KULINARISK Recipe Book Page 31

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 44
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 30
malaðar heslihnetur
Annað:
Hringlaga smelluform með lausum botni,
22 cm þvermál, smurt
Aðferð:
Þeyttu saman sólblómaolíu, púðursykur, egg
og síróp. Blandaðu því sem eftir er af
hráefnunum saman við blönduna.
Settu blönduna í smurða bökunarformið.
Tími í heimilistækinu: 55 mínútur
Hillustaða: 3
Eftir bökun:
Blandaðu saman smjöri, rjómaosti og
kandís (ef nauðsyn krefur skal bæta svolítilli
mjólk út í til að gera það smyrjanlegra).
Smyrðu yfir kökuna þegar hún hefur kólnað
og sáldraðu möluðum heslihnetum ofan á.
Möndlukaka
Hráefni í blönduna:
5 egg
200 g sykur
100 g marsipan
200 ml ólífuolía
450 g hveiti
1 matskeið kanill
1 pakki lyftiduft (um það bil 15 g)
50 g saxaðar pistasíuhnetur
125 g malaðar möndlur
300 ml mjólk
Hráefni í ofanáleggið:
200 g apríkósusulta
5 matskeiðar flórsykur
1 teskeið kanill
2 matskeiðar heitt vatn
möndluflögur
Annað:
28 cm smelluform með lausum botni
Aðferð:
Þeyttu saman egg, sykur og marsípan í 5
mínútur, bættu síðan ólífuolíunni hægt
saman við eggjablönduna.
Sigtaðu hveiti, kanil og lyftiduft saman,
blandaðu síðan söxuðum pistasíuhnetum og
möluðum möndlum saman við hveitið.
Blandaðu síðan varlega saman við
eggjablönduna ásamt mjólkinni.
Settu í smelluformið, sem búið er að sáldra
brauðmylsnu yfir botninn á.
Tími í heimilistækinu: 70 mínútur
Hillustaða: 2
Eftir bökun:
Hitaðu upp apríkósusultuna og smyrðu
síðan á kökuna með bursta. Láttu svo kólna.
Blandaðu saman flórsykri, kanil og heitu
vatni og smyrðu á kökuna. Stráðu síðan
samstundis möndluflögum ofan á glassúrinn
á kökunni.
Ávaxtaterta
Hráefni í hveitideigið:
200 g hveiti
1 klípa salt
125 g smjör
1 egg
50 g sykur
50 ml kalt vatn
Hráefni í fylllinguna:
Ávextir í samræmi við árstíðina (400 g
epli, ferskjur, súr kirsuber, o.s.frv.)
90 g malaðar möndlur
2 egg
100 g sykur
90 g mjúkt smjör
Annað:
Eggjabökuform með 28 cm þvermáli,
smurt
Aðferð:
Sigtaðu hveitið ofan í blöndunarskál,
blandaðu salti og smjöri, skornu í litla bita
saman við hveitið. Bættu síðan við eggi,
sykri og köldu vatni og hnoðaðu í deig.
Kældu deigið í kæliskápnum í 2
klukkustundir. Flettu út kælt deigið og settu í
ÍSLENSKA
31
Page view 30
1 2 ... 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 ... 43 44

Comments to this Manuals

No comments