IKEA LAGAN User Manual Page 51

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 64
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 50
Frystingarferlið tekur sólarhring: Á þessu
tímabili má ekki bæta við öðrum mat sem á
að frysta.
Geymsla frystra matvæla
Þegar heimilistækið er sett í gang í fyrsta
sinn eða á ný eftir notkunarhlé í einhvern
tíma, þá skal láta það vera í gangi í að
lágmarki 2 klukkustundir.
Frystiskúffurnar tryggj að það sé auðvelt og
fljótlegt að finna matarpakkann sem þig
vantar. Ef geyma á mikið magn af mat er
hægt að fjarlægja allar skúffurnar nema
neðstu skúffuna en hún þarf að vera í til
þess að halda góðu loftstreymi. Geymdu
matinn á öllum hillum ekki nær hurðinni en
15 mm.
AÐVÖRUN! Ef afþiðnun verður
fyrir slysni, til dæmis af því að
rafmagnið fer af, og
rafmagnsleysið hefur varað
lengur en gildið sem sýnt er í
tæknieiginleikatöflunni undir
„hækkunartími“, þarf að neyta
afþídda matarins fljótt eða elda
hann strax, kæla og frysta hann
svo aftur.
Afþíðing
Djúpfryst eða fryst matvara, fyrir notkun, er
hægt að afþíða í ísskápnum eða við
stofuhita, eftir því hversu fljótt matvaran
þarf að afþiðna.
Litla bita af mat má jafnvel sjóða þegar
þeir eru enn frosnir, beint úr frystinum. í
þessu tilviki tekur suðan lengri tíma.
Geymsla matvæla í kælihólfinu
Breiddu yfir eða pakkaðu inn matnum,
sérstaklega ef hann er bragðsterkur.
Staðsettu matinn þannig að loft geti leikið
óhindrað um hann.
Hurðasvalir staðsettar
Til að hægt sé að geyma matarumbúðir af
ýmsum stærðum er hægt að hafa
hurðasvalirnar í mismunandi hæð.
Hæð hillnanna er stillt svona: togið brúnina
upp þar til hún er laus og setjið hana í þá
stöðu sem óskað er.
Færanlegar hillur
Í hliðum ísskápsins eru margar höldur,
þannig að hægt er að koma hillunum, sem
eru úr öryggisgleri, fyrir hvar sem óskað er.
VARÚÐ! Ekki færa glerhilluna
fyrir ofan grænmetisskúffuna, svo
að rétt loftstreymi haldist í
ísskápnum.
ÍSLENSKA 51
Page view 50
1 2 ... 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 ... 63 64

Comments to this Manuals

No comments