IKEA OV32 Recipe Book Page 31

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 56
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 30
Láttu suðuna koma upp á öllu og láttu
svo kólna.
1,5 kg villisvínskjöt (bógur)
Helltu kryddleginum yfir kjötið þar til það
er allt þakið og láttu marínerast í 3 daga.
Hráefni í steikina:
salt
pipar
súpugrænmeti úr kryddleginum
1 lítil dós af kantarellusveppum
Aðferð:
Taktu villisvínsstykkið úr kryddleginum og
þurrkaðu það. Kryddaðu með salti og pipar
og brúnaðu allar hliðar á steikingarpönnu á
hellunni. Bættu við kantarellum og svolitlu af
súpugrænmetinu úr kryddleginum.
Helltu kryddleginum í steikingarpönnuna.
10 - 15 mm djúpt lag ætti að hylja botninn.
Lokaðu steikingarpönnunni með loki og
settu hana í heimililstækið.
Tími í heimilistækinu: 140 mínútur
Hillustaða: 1
Steikt lambakjöt
Stillingar:
Sjálfvirk þyngd. Stillingarsvið fyrir þyngd á
milli 1000 og 2.000 g.
Aðferð:
Kryddaðu kjöt eftir smekk og settu í eldfast
mót. Bættu við vatni eða öðrum vökva; 10 -
30 mm djúpt lag ætti að vera á botninum.
Settu á lok.
Hillustaða: 1
Lambaliður, miðlungs
Stillingar:
Sjálfvirkur kjöthitamælir. Kjarnahitastig
70°C.
Aðferð:
Kryddaðu kjötið eftir smekk, settu
kjöthitamælinn í og settu í eldfast mót.
Hillustaða: 1
Lambalæri
Hráefni:
2,7 kg lambalæri
30 ml ólífuolía
salt
pipar
3 hvítlauksgeirar
1 knippi af fersku rósmarín (eða 1 teskeið
af þurrkuðu rósmarín)
vatn
Aðferð:
Þvoðu lambalærið og klappaðu síðan þurrt,
nuddaðu inn ólífuolíunni og skerðu í kjötið.
Kryddaðu með salti og pipar. Flysjað
hvítlauksgeirana og skerðu í sneiðar, þrýstu
ásamt rósmaríngreinum ofan í skurðina í
kjötinu.
Settu lambalærið í steikarpottinn og bættu
við vatni. 10 - 15 mm djúpt lag ætti að vera
á botninum. Snúðu steikinni eftir um 30
mínútur.
Tími í heimilistækinu: 165 mínútur
Hillustaða: 1
Uppskriftir - Alifuglakjöt
Kjúklingur, heill
Stillingar:
Sjálfvirk þyngd. Stillingarsvið fyrir þyngd á
milli 900 og 2.100 g.
Aðferð:
Settu kjúkling í eldfast mót og kryddaðu eftir
smekk. Eftir um 30 mínútur skaltu snúa
steikinni. Skjárinn sýnir áminningu.
Hillustaða: 1
ÍSLENSKA 31
Page view 30
1 2 ... 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 ... 55 56

Comments to this Manuals

No comments