IKEA OV32 Recipe Book Page 10

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 56
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 9
Matvæli Magn Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða
Frosin snittu-
brauð tilbúin í
ofninn
40 - 50 g, 200 25 - 35 2
Bakstur
Ofninn þinn getur bakað eða steikt á
annan hátt en það heimilistæki sem þú
hafðir áður. Aðlagðu þínar venjulegu
stillingar (hitastig, eldunartími) og
hillustöður í samræmi við gildin í
töflunum.
Framleiðandi mælir með því að þú notir
lægra hitastigið í fyrsta skipti.
Ef þú finnur ekki stillingar fyrir ákveðna
uppskrift skaltu leita að uppskrift sem er
næstum eins.
Þú getur lengt bökunartímann um 10 -
15 mínútur ef þú bakar kökur á fleiri en
einni hillu.
Kökur og bökur á mismunandi
hæðarstigum brúnast ekki allar jafnt í
fyrstu. Ef þetta gerist skaltu ekki breyta
hitastigi ofnsins. Mismunurinn mun jafnast
út er líður á bökunina.
Með lengri bökunartíma, getur þú slökkt
á ofninum um það bil 10 mínútum fyrir
lok bökunartíma og síðan getur þú notað
afgangshitann.
Þegar þú eldar frosinn mat geta plöturnar í
ofninum bognað við bökun. Þegar plöturnar
verða aftur kaldar fá þær sína fyrri lögun.
Hagnýt ráð við bakstur
Útkoma baksturs Hugsanleg orsök Úrlausn
Botn kökunnar er ekki nægi-
lega brúnn.
Hillustaðan er röng. Settu kökuna á lægri hillu.
Kakan fellur saman og
verður blaut, klesst eða með
rákum.
Ofnhitastigið er of hátt stillt. Í næsta skipti sem þú bakar
skaltu stilla á aðeins lægra
ofnhitastig.
Kakan fellur saman og
verður blaut, klesst eða með
rákum.
Bökunartíminn er of stuttur. Stilltu á lengri bökunartíma.
Þú getur ekki stytt böku-
nartímann með því að stilla
á hærra hitastig.
Kakan fellur saman og
verður blaut, klesst eða með
rákum.
Það er of mikill vökvi í deigi-
nu.
Notaðu minni vökva. Gættu
að blöndunartíma einkum ef
þú notar hrærivél.
Kakan er of þurr. Ofnhitastigið er of lágt stillt. Í næsta skipti sem þú bakar,
skaltu stilla á aðeins hærra
ofnhitastig.
ÍSLENSKA 10
Page view 9
1 2 ... 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 ... 55 56

Comments to this Manuals

No comments