IKEA RENGÖRA User Manual Page 39

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 52
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 38
Þvottastillingar
Þvottaferill
1)
Óhreininda-
stig
Gerð þvottar
Þvottaferill
fasar
Varan-
leiki
(mín)
Orka
kílóvatt-
stundir
(kWh)
Vatn
(l)
Mikil óhrein-
indi
Borðbúnaður,
áhöld, pottar
og pönnur
Forþvottur
Þvottur 70 °C
Skolar
Þurrkun
130-140 1.4-1.6 16-18
Venjuleg
óhreinindi
Borðbúnaður
og hnífapör
Forþvottur
Þvottur 65 °C
Skolar
Þurrkun
90-100 1.4-1.6 18-20
2)
Nýtilkomin
óhreinindi
Borðbúnaður
og hnífapör
Þvottur 60 °C
Skol
30 0.9 9
3)
Venjuleg
óhreinindi
Borðbúnaður
og hnífapör
Forþvottur
Þvottur 50 °C
Skolar
Þurrkun
155-165 1.0-1.1 13-15
4)
Allt Forþvottur 12 0.1 4
1) Þrýstingur og hitastig vatnsins, breytileiki í orkunotkun, valkostir og magn borðbúnaðar getur breytt varanleika
kerfisins og orkunotkunargildum þess.
2) Með þessu kerfi er hægt að þvo hluti með nýtilkomnum óhreinindum. Það þvær vel á stuttum tíma.
3) Þetta er staðalkerfið sem prófunarstofnanir nota. Með þessu kerfi nýtist vatnið og orkan best fyrir borðbúnað og
hnífapör með venjulegum óhreinindum.
4) Notið þetta kerfi fyrir snögga skolun. Það hindrar að matarleifar festist við diskana og slæm lykt komi úr
heimilistækinu.
Ekki nota þvottaefni með þessu kerfi.
Upplýsingar fyrir prófunarstofnanir
Til að fá allar nauðsynlegar upplýsingar um prófanir skal senda tölvupóst til:
info.test@dishwasher-production.com
Skrifaðu niður framleiðslunúmer tækisins (PNC) sem er á málmplötunni.
ÍSLENSKA 39
Page view 38
1 2 ... 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 ... 51 52

Comments to this Manuals

No comments