IKEA DJUPFRYSA User Manual Page 45

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 56
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 44
Til þess að hraða affrystingarferlinu skal
setja pott með heitu vatni í frystihólfið.
Auk þess skal fjarlægja íshluta sem
brotna af áður en affrystingunni lýkur.
4. Þegar affrystingu lýkur skal þurrka vel
að innan og geyma íssköfuna fyrir
framtíðina.
5. Kveikið á heimilistækinu.
Eftir þrjár klukkustundir skal setja matinn,
sem áður var fjarlægður, aftur í frystihólfið.
Þegar hlé er gert á notkun heimilistækisins
Gerið eftirfarandi ráðstafanir þegar
heimilistækið er ekki í notkun í langan tíma í
einu:
1. Takið heimilistækið úr sambandi við
rafmagn.
2. Fjarlægið allan mat.
3. Skiljið dyrnar eftir opnar svo að ekki
myndist vond lykt.
AÐVÖRUN! Ef skápurinn er
hafður í gangi, biðjið þá einhvern
að líta eftir honum af og til svo
að maturinn sem í honum er
skemmist ekki ef rafmagnið fer.
Bilanaleit
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Hvað skal gera ef...
Vandamál Hugsanleg orsök Lausn
Heimilistækið fer ekki í gang. Slökkt er á heimilistækinu. Kveiktu á tækinu.
Rafmagnsklóin hefur ekki
verið rétt sett inn í raf-
magnsinnstunguna.
Settu rafmagnsklóna rétt inn í
rafmagnsinnstunguna.
Enginn straumur í innstun-
gunni.
Tengdu annað raftæki við in-
nstunguna. Hafðu samband
við löggildan rafvirkja.
Heimilistækið er há-
vaðasamt.
Heimilistækið fær ekki ré-
ttan stuðning frá gólfi.
Athugaðu hvort tækið stendur
á góðum undirstöðum.
Hljóð- eða myndviðvaranir
eru í gangi.
Nýlega hefur verið kveikt á
skápnum eða hitastigið er
enn of hátt.
Sjá „Viðvörun um að hurð sé
opin“.
ÍSLENSKA 45
Page view 44
1 2 ... 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 ... 55 56

Comments to this Manuals

No comments