IKEA OV20 User Manual

Browse online or download User Manual for Unknown IKEA OV20. IKEA OV20 User Manual [fr]

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print

Summary of Contents

Page 1 - BEJUBLAD

BEJUBLADHYLLADIS

Page 2

Fyrir kökur og smákökur.• Grill- / steikingarpanna x 1Til að baka og steikja eða sem panna tilað safna feiti.• Kjöthitamælir x 1Til að mæla hversu vel

Page 3

Lokaðu ofnhurðinni án þess að toga íbarnalæsinguna.Til að fjarlægja barnalæsinguna skal opnaofninn og fjarlægja barnalæsinguna meðsnúningslyklinum. Sn

Page 4 - Öryggisupplýsingar

Ofnaðgerð NotkunGrillað með viftu Til að steikja stærri kjötstykki eða alifuglakjöt með bein-um á einni hillu. Einnig til að gratínera og brúna rétti.

Page 5 - Almennt öryggi

UpphitunarvísirÞegar þú virkjar ofnaðgerð birtast línurnará skjánum ein af annarri. Línurnar sýnahvort hitastig ofnsins er að hækka eðalækka.Tímastil

Page 6 - Öryggisleiðbeiningar

2. Ýttu á eða til að stillaMÍNÚTUTELJARANN.Fyrst stillir þú sekúndurnar, síðanmínúturnar og þar næstklukkustundirnar.Fyrst er tíminn reiknaður út

Page 7

Lítil skörð efst auka öryggi.Skörðin eru einnig búnaður tilvarnar því að aukabúnaðurhvolfist. Háa brúnin umhverfishilluna kemur í veg fyrir aðeldunará

Page 8 - ÍSLENSKA 8

Fjarlægðu verndarfilmuna af útdraganlegurennunum áður en þú setur þær upp.Gættu þess að báðar útdraganlegurennurnar séu í sömu hillunni.Stöðvunareinin

Page 9 - ÍSLENSKA 9

Hitastig [°C] Slokknunartími (klst)200 - 245 5.5250 1.5Eftir sjálfslokknun skal slökkva til fulls áheimilistækinu. Síðan getur þú kveikt á þvíaftur.Sj

Page 10 - ÍSLENSKA

Í byrjun skaltu fylgjast með frammistöðunniþegar þú eldar. Finndu bestu stillingarnar(hitastillingu, eldunartíma, o.s.frv.) fyrireldunaráhöldin þín, u

Page 11 - ÍSLENSKA 11

• Hreinsaðu ofninn að innan eftir hverjanotkun. Uppsöfnun fitu og annarramatarleifa kann að leiða til eldsvoða.Áhættan er meiri hvað varðargrillskúffu

Page 12 - ÍSLENSKA 12

ÍSLENSKAÁ öftustu síðu þessarar handbók er skrá yfir alla veitendureftirsöluþjónustu sem útnefndir hafa verið af IKEA og viðeigandisímanúmer í hverju

Page 13 - ÍSLENSKA 13

Ekki opna hurðina áður en ferlinuer lokið. Þá stöðvast ferliðskyndilega. Til að koma í vegfyrir hættu á bruna þegar ofninnnær vissu hitastigi, læsisto

Page 14 - Að nota fylgihluti

721Lyftu fyrst varlegaog fjarlægðu síðanglerplöturnar einaaf annarri. Byrjaðuá efstu plötunni.Hreinsaðu glerplöturnar með vatni og sápu.Þurrkaðu glerp

Page 15

2. Taktu öryggin úr öryggjahólfinu eðaslökktu á útsláttarrofanum.Bakljósið1. Snúðu glerhlífinni rangsælis til aðfjarlægja hana.2. Hreinsaðu glerhlífin

Page 16 - ÍSLENSKA 16

Vandamál Hugsanleg orsök ÚrlausnSkjárinn sýnir „C2“. Þú vilt hefja aðgerðina Eldg-læðing eða Afþíðing en þúfjarlægðir ekki kló kjöthit-amælisins úr in

Page 17 - ÍSLENSKA 17

Tæknilegar upplýsingarTæknilegar upplýsingarMál (innri)BreiddHæðDýpt437 mm328 mm401 mmSvæði bökunarplötu 1140 cm²Efra hitunarelement 800 WNeðra hituna

Page 18 - ÍSLENSKA 18

MassiBEJUBLAD002.451.9237.5 kgHYLLAD302.451.9538.6 kgEN 60350-1 - Rafmagnseldunartæki tilheimilsnota - 1. hluti: Eldavélar, ofnar,gufuofnar og grill -

Page 19 - ÍSLENSKA 19

LAGAN, en þá gildir ábyrgðin í tvö (2) ár.Framvísa þarf upprunalegu sölukvittuninnitil sönnunar á kaupunum. Ef gert er viðheimilistækið á meðan það er

Page 20 - ÍSLENSKA 20

hugsanlegum skemmdum sem verða viðflutningana.Hins vegar ef IKEA afhendir vöruna áafhendingarheimilisfangviðskiptavinarins, þá nær þessi ábyrgðyfir sk

Page 21

Til þess að geta veitt þér hraðariþjónustu mælum við með því aðþú notir eingöngu símanúmerinsem gefin eru upp aftast í þessarihandbók. Notaðu alltaf n

Page 22 - ÍSLENSKA 22

emit gninepOeeF llaCrebmun enohPyrtnuoCBelgië 070 246016 Binnenlandse gesprekskosten 8 tot 20 Weekdagen eniames nE .02 à 8 xuanoitan sleppa se

Page 26

867318068-B-232016© Inter IKEA Systems B.V. 201621552AA-1389863-2

Page 27

EfnisyfirlitÖryggisupplýsingar 4Öryggisleiðbeiningar 6Innsetning 8Vörulýsing 9Fyrir fyrstu notkun 10Dagleg notkun 11Tímastillingar 13Að nota fylgihlut

Page 28

• Alltaf verður að halda börnum 3 ára og eldri frá þessuheimilistæki þegar það er í notkun.Almennt öryggi• Einungis til þess hæfur aðili má setja upp

Page 29

ÖryggisleiðbeiningarUppsetningAÐVÖRUN! Einungis til þesshæfur aðili má setja upp þettaheimilistæki.• Fjarlægðu allar umbúðir.• Ekki setja upp eða nota

Page 30

• Slökktu á heimilistækinu eftir hverjanotkun.• Farðu varlega þegar þú opnar hurðheimilistækisins á meðan það er í gangi.Heitt loft getur losnað út.•

Page 31

– Alla hluti sem hægt er að fjarlægja(þ.m.t. hillur, hliðarrennur o.s.frv. semfylgja með vörunni), einkum allapotta, pönnur, plötur, áhöld o.s.frv.• L

Page 32 - 867318068-B-232016

SamsetningFarðu eftirsamsetningarleiðbeiningunumvið uppsetningu.RafmagnsuppsetningAÐVÖRUN! Aðeins viðurkenndureinstaklingur má sjá umraflagnavinnuna.F

Comments to this Manuals

No comments