IKEA GRÄNSLÖS User Manual Page 21

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 32
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 20
VARÚÐ! Ekki nota
eldunarhelluna um leið og
eldglæðingaraðgerðina. Það
getur valdið skemmdum á
heimilistækinu.
1. Fjarlægðu verstu óhreinindin með
höndunum.
2. Hreinsaðu innri hlið hurðarinnar með
heitu vatni þannig að leifarnar brenni
ekki í heita loftinu.
3. Stilltu eldglæðingaraðgerðina. Sjá
„Ofnaðgerðir“.
4. Þegar skjárinn sýnir P1 skaltu ýta á til
að setja ferlið af stað.
Þú getur notað aðgerðina Endir til að
fresta ræsingu hreinsunarferlisins.
Á meðan á eldglæðingu stendur er
slökkt á ofnljósinu.
Tími verkferlis: 1 klst, 30 mín.
Ekki opna hurðina áður en ferlinu
er lokið. Þá stöðvast ferlið
skyndilega. Til að koma í veg
fyrir hættu á bruna þegar ofninn
nær vissu hitastigi, læsist
ofnhurðin sjálfkrafa. Skjárinn
sýnir táknið . Þegar ofninn
kólnar aftur, þá aflæsist
ofnhurðin sjálfkrafa.
Til að stöðva eldglæðinguna
áður en henni er lokið skal snúa
hnúðnum fyrir ofnaðgerðir í
stöðuna slökkt.
Þegar eldglæðingu lýkur sýnir skjárinn tíma
dags. Ofnhurðin er áfram læst. Þegar tækið
er orðið kalt aftur, heyrist hljóðmerki og
hurðin aflæsist.
Áminning um hreinsun
Til að minna þig á að eldglæðing sé
nauðsynleg birtist PYR á skjánum í 10
sekúndur eftir að kveikt og slökkt hefur verið
á heimilistækinu.
Áminning um hreinsun slokknar:
Eftir að eldglæðingu er lokið.
Ef þú ýtir á
og samtímis
á meðan PYR leiftrar á
skjánum.
Ofnhurđin hreinsuđ
Ofnhurđin er međ fjórar glerplötur.Ţú getur
fjarlćgt ofnhurđina og innri glerplöturnar til
ađ hreinsa ţau.
Ofnhurđin getur lokast ef ţú
reynir ađ fjarlćgja glerplöturnar
áđur en ţú fjarlćgir ofnhurđina.
VARÚÐ! Ekki nota heimilistćkiđ
án glerplatnanna.
1
Opnađu hurđina til
fulls og haltu
hurđarlömunum
tveimur.
2
Lyftu og snúđu
örmunum á
lömunum tveimur.
ÍSLENSKA 21
Page view 20
1 2 ... 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 ... 31 32

Comments to this Manuals

No comments