IKEA GRÄNSLÖS User Manual Page 10

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 32
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 9
Fyrir kökur og smákökur.
Grill- / steikingarpanna x 1
Til að baka og steikja eða sem panna til
að safna feiti.
Kjöthitamælir x 1
Til að mæla hversu vel eldaður maturinn
er.
Útdraganlegar rennur x 2 sett
Fyrir hillur og plötur.
Fyrir fyrstu notkun
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Fyrsta hreinsun
Fjarlægðu allan aukabúnað og lausar
hillustoðir úr heimilistækinu.
Sjá kaflann „Umhirða og
hreinsun“.
Hreinsaðu tækið og aukabúnaðinn fyrir
fyrstu notkun.
Settu aukabúnaðinn og lausu hillustoðirnar
aftur í upphaflega stöðu sína.
Tíminn stilltur
Eftir fyrstu tengingu við rafmagn loga öll
tákn á skjánum í nokkrar sekúndur. Næstu
nokkrar sekúndur sýnir skjárinn
hugbúnaðarútgáfuna.
Eftir að hugbúnaðarútgáfan hverfur birtir
skjárinn og "12:00". "12" leiftrar.
1. Ýttu á
eða til að stilla núverandi
klukkustund.
2. Ýttu á til að staðfesta að innstillt
klukkstund verði vistuð sjálfkrafa eftir 5
sekúndur.
Skjárinn sýnir og stillta klukkustund.
"00" leiftrar.
3. Ýttu á
eða til að stilla núverandi
mínútur.
4. Ýttu á til að staðfesta að innstilltar
mínútur verði vistaðar sjálfkrafa eftir 5
sekúndur.
Skjárinn sýnir nýja tímann.
Tímanum breytt
Þú getur einungis breytt tíma dags, ef ofninn
er í biðstöðu.
Ýttu á aftur og aftur þar til táknið
blikkar á skjánum.
Að stilla nýjan tíma, sjá „Tími stilltur“.
Forhitun
Forhitaðu tómt heimilistækið fyrir fyrstu
notkun.
1. Stilltu aðgerðina og
hámarkshitastigið.
2. Láttu heimilistækið vinna í eina
klukkustund.
3. Stilltu aðgerðina
og stilltu
hámarkshitastigið.
4. Láttu heimilistækið vinna í 15 mínútur.
Fylgihlutir geta orðið heitari en venjulega.
Heimilistækið getur gefið frá sér lykt og
reyk. Þetta er eðlilegt. Gættu þess að
loftflæði í herberginu sé nægjanlegt.
Vélræna barnalæsingin notuð
Ofninn er með uppsetta barnalæsingu og
hún er virk. Hún er undir stjórnborðinu
hægra megin.
Til að opna ofnhurðina með uppsettri
barnalæsingu skal setja handfang
barnalæsingarinnar upp eins og sést á
myndinni.
ÍSLENSKA
10
Page view 9
1 2 ... 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 ... 31 32

Comments to this Manuals

No comments