IKEA FROSTFRI User Manual Page 42

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 52
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 41
Slökkt á aukavali:
1. Veljið hólf í kæliskápnum.
2. Ýtið á hnappinn Mode þar til samsvar-
andi tákn birtist.
Slökkt á aukavalinu:
1. Ýtið á Mode hnappinn til að velja aðra
aðgerð eða ekki neitt.
Mikilvægt! Ef aðgerðin er virkjuð er Free
Store ljósið ekki sýnt (sjá „Dagleg notkun“).
Virkjun Free Store hamsins eykur orkunot-
kunina.
Viðvörun um að hurðin sé opin
Hljóðviðvörun heyrist eftir um það bil 5 mín-
útur ef hurðin er skilin eftir opin. Viðvörun
um að dyrnar séu opnar birtist á þann hátt
að:
blikkandi viðvörunarljós
hljóðgjafi
Þegar eðlilegu ástandi hefur verið komið á
(dyrnar lokaðar), hættir viðvörunin.
Meðan á viðvöruninni stendur er hægt að
slökkva á hljóðgjafanum með því að ýta á
hvaða hnapp sem er.
Fyrsta notkun
Innra rýmið þrifið
Áður en heimilistækið er notað í fyrsta sinn
skal þvo innra rýmið og alla fylgihluti inni í
því með sápuvatni og mildri sápu til þess að
fjarlægja lyktina sem er alltaf af glænýrri
vöru, og þerra vandlega.
Mikilvægt! Ekki nota þvottaefni eða slípid-
uft, þar sem það skemmir yfirborðið.
Dagleg notkun
Fylgihlutir
Eggjabakki
x1
Fan cooling
Ísskápshólfið er með búnað sem gerir kleift
að kæla matinn hratt og halda jafnari hita í
hólfinu.
Búnaðurinn fer sjálfkrafa í gang ef þörf kref-
ur, til dæmis þegar leiðrétta þarf hitastigið
fljótt eftir að hurðin er opnuð eða þegar
umhverfishitastig er hátt.
Þú getur kveikt handvirkt á búnaðinum eftir
þörfum (sjá "Free store haminn").
Mikilvægt!
Fan cooling Búnaðurinn stöðvast þegar
hurðin er opin og fer strax aftur í gang eftir
að hurðinni er lokað.
Færanlegar hillur
Í hliðum ísskápsins eru margar höldur,
þannig að hægt er að koma hillunum fyrir
hvar sem óskað er.
ÍSLENSKA 42
Page view 41
1 2 ... 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 ... 51 52

Comments to this Manuals

No comments