IKEA BEJUBLAD User Manual Page 43

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 56
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 42
Aflstillingarskjáir
Skjár Lýsing
Slökkt er á eldunarhellunni.
-
Eldunarhellan gengur.
STOP+GO-aðgerðin vinnur.
+ tala
Það er bilun. Sjá kaflann „Bilanaleit“.
Eldunarhella er ennþá heit (afgangshiti).
Læsing /Barnalæsing-aðgerðin vinnur.
Rangt eða of lítið eldunaráhald eða ekkert eldunaráhald á eldunar-
hellunni.
Sjálfkrafa slökkt á-aðgerðin vinnur.
Vísir sem sýnir afgangshita
AÐVÖRUN! Hætta er á bruna
frá afgangshita.
Spansuðuhellur gera hitann nauðsynlegan
fyrir eldunarferli beint í botninn á
eldunaráhaldinu. Glerkeramíkið er hitað
með hita eldunaráhaldsins.
Dagleg notkun
Kveikt og slökkt
Snertu í 1 sekúndu til að kveikja eða
slökkva á helluborðinu.
Aflstillingin lagfærð
Snertu aflveljarann á óskaðri aflstillingu.
Leiðréttu til vinstri eða hægri, ef nauðsyn
krefur. Ekki sleppa fyrr en þú ert komin(n) á
óskaða aflstillingu.
Bridge-aðgerð
Aðgerðin tengir tvær eldunarhellur og þær
starfa sem ein. Stilltu fyrst aflstillinguna fyrir
aðra eldunarhelluna.
Til að virkja aðgerðina skal snerta . Til að
stilla eða breyta aflstillingunni skal snerta
eitt táknið.
Til að afvirja aðgerðina skal snerta
.
Eldunarhellurnar starfa þá sjálfstætt.
Aflaukaaðgerðin (Booster) notuð
Aflaukaaðgerðin (Booster) færir viðbótarafl
til spanhellanna. Snertu til að kveikja á
henni, kviknar á skjánum. Eftir í mesta
ÍSLENSKA 43
Page view 42
1 2 ... 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 ... 55 56

Comments to this Manuals

No comments