IKEA OV31 User Manual Page 17

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 32
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 16
athugaðu aflstillingarnar. Ýttu á .
Þegar þú opnar ofnhurðina
stöðvast aðgerðin. Til að hefja
hana aftur skaltu ýta á .
Blandaða aðgerðin stillt
Þú getur bætt örbylgjuaðgerðinni við hvaða
hitunaraðgerð sem er.
Notaðu hana til að beita hitunaraðgerð og
örbylgjustillingu saman. Notaðu hana til að
elda mat á styttri tíma og brúna hann um
leið.
1. Snúðu aðgerðarhnúðnum til að velja
ofnaðgerð.
Skjárinn sýnir sjálfgefið hitastig.
2. Breyttu hitastiginu.
3. Ýttu á . Sjáðu „Örbylgjuaðgerðin
stillt“ og byrjaðu frá skrefi 2.
Vinsamlegast athugaðu að
örbylgjuaðgerðin hefst um leið og
innstilltu hitastigi er náð.
Þegar þú notar
örbylgjuaðgerðina með
aðgerðinni Tímalengd í meira en
7 mínútur og í blandaðri stillingu
getur örbylgjuorkan ekki verið
meiri en 600 W.
Um 5 gráðum áður en innstilltu hitastigi er
náð hljómar hljóðmerki. Þegar innstilltum
tíma er lokið hljómar hljóðmerki aftur og
ofnaðgerðin og örbylgjuaðgerðin slökkva
sjálfkrafa á sér.
4. Snúðu aðgerðarhnúðnum í stöðuna
slökkt.
Dæmi um notkun orkustillinganna við
eldamennsku
Gögnin í töflunni eru aðeins til viðmiðunar.
Orkustilling Notkun
1000 vött
900 vött
800 vött
700 vött
Hitun vökva
Snöggbrenna við upphaf eldunarferlisins
Elda grænmeti
Bræða matarlím og smjör
600 vött
500 vött
Afþíða og hita frosnar máltíðir
Hita máltíðir á einum diski
Láta kássur malla
Elda eggjarétti
400 vött
300 vött
200 vött
Halda áfram að elda máltíðir
Elda viðkvæm matvæli
Hita barnamat
Láta hrísgrjón malla
Hita viðkvæm matvæli
Bræða ost
100 vött
Afþíða kjöt, fisk, brauð
Afþíða ost, rjóma, smjör
Afþíða ávexti og tertur (gateaux)
Láta gerdeig hefast
Hita upp kalda rétti og drykki
ÍSLENSKA 17
Page view 16
1 2 ... 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 ... 31 32

Comments to this Manuals

No comments