KULINARISKMatreiðslubókIS
Matvæli Magn (kg) Hitastig (°C) Tími (mín) HillustaðaSvínaskanki (for-soðinn)0,75 - 1 150 - 170 90 - 120 1 eða 2KálfakjötMatvæli Magn (kg) Hitastig (°
Matvæli Hitastig (°C) Tími (mín) HillustaðaPastagratín 190 - 200 30 - 40 2Kartöflugratín 180 - 200 60 - 75 2Moussaka 150 - 170 60 - 75 2Lasagna 170 -
AfþíðaMatvæli Magn (g) Afþíðingartí-mi (mín)Frekari afþíðin-gartími (mín)AthugasemdirKjúklingur 1000 100 - 140 20 - 30 Settu kjúklinginn á djúpandisk
Mjúkir ávextirMatvæli Hitastig (°C) Eldunartími þangaðtil byrjar að malla(mín)Halda áfram aðsjóða við 100°C (mín)Jarðarber / Bláber /Hindber / Þroskuð
Matvæli Hitastig (°C) Tími (klst) Hillustaða1 staða 2 stöðurSúrsað grænme-ti60 - 70 5 - 6 3 1 / 4Sveppir 50 - 60 6 - 8 3 1 / 4Kryddjurtir 40 - 50 2 -
BökurMatvæli Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða AthugasemdirFyllt grænmeti 170 - 180 30 - 40 1 Í formiLasagna 170 - 180 40 - 50 2 Í formiKartöflugrat
Matvæli Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða AthugasemdirPítsa (þunnurbotn)200 - 220 15 - 25 1 Á bökunarplötuPítsa (með mikluáleggi)200 - 220 20 - 30 1
Matvæli Magn Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða AthugasemdirRúnnstykki 500 g 190 - 210 20 - 30 2 (2 og 4) 6 - 8 rúnnstyk-ki á bökunar-plötuRúgbrauð 1
steikingartímann. Til að nota hana þarftþú að slá inn óskað kjarnahitastigkjötsins. Þegar kerfinu lýkur heyristhljóðmerki.• Sjálfvirk uppskrift (valmy
SvínaskankiHráefni:• 1 afturskanki af svíni 0,8 - 1,2 kg• 2 matskeiðar olía• 1 teskeið salt• 1 teskeið duft úr rauðri, sterkri papriku• 1/2 teskeið ba
Krossskorinn kálfaskanki (Ossobucco)Hráefni:• 4 matskeiðar af smjöri fyrir brúnun• 4 sneiðar af kálfaskanka, um 3 - 4 cmþykkar (skornar yfir beinið)•
• salt, pipar og paprikuduft• 100 g beikonsneiðarAðferð:Leggðu þurru rúnnstykkin í bleyti í vatni ogkreistu vatnið síðan úr. Flysjaðu lauk ogsaxaðu fí
Taktu nautakjötsstykkið úr kryddleginum ogþurrkaðu það. Kryddaðu með salti og piparog brúnaðu allar hliðar á steikingarpönnuog bættu við svolitlu af s
• 150 g hnúðselja• 150 g gulrætur• 2 laukar• 5 lárviðarlauf• 5 negulnaglar• 2 knippi af súpugrænmeti (gulrætur,blaðlaukur, sellerí, steinselja)Láttu s
Aðferð:Settu kjúkling í eldfast mót og kryddaðu eftirsmekk. Eftir um 30 mínútur skaltu snúasteikinni. Skjárinn sýnir áminningu.• Hillustaða: 1Kalkúnn,
• 2 hvítlauksgeirar, flysjaðir og marðirAðferð:Hreinsaðu kjúklinginn og kryddaðu meðsalti og pipar og sáldraðu hveiti yfir.Hitaðu smjörfituna í steika
Kryddaðu fiskinn eftir smekk, settukjöthitamælinn í og settu í eldfast mót.• Hillustaða: 1FiskflakHráefni:• 600 - 700 g vatnsviðnis-, laxa- eðasjóbirt
Settu helminginn af steinsaltinu í eldfast mótog settu fiskinn efst. Settu hinn helminginn afsteinsaltinu ofan á fiskinn og þrýstu þéttniður.• Tími í
Þvoðu kartöflurnar, flysjaðu og skerðu ímjóar lengjur. Flysjaðu lauka og skerðu íræmur.Smyrðu eldfast mót með smjöri. Settuþriðjunginn af kartöflunum
Settu sykur, egg, vanillusykur og salt íblöndunarskál og þeyttu saman í 5 mínútur.Bættu síðan bráðna smjörinu við blöndunaog blandaðu saman við.Bættu
EfnisyfirlitEldunartöflur 3Sjálfvirk ferli 17Uppskriftir - Svínakjöt/kálfakjöt 18Uppskriftir - Nautakjöt/villibráð/lambakjöt21Uppskriftir - Alifuglakj
Til að ljúka skaltu blanda þeyttueggjahvítunum og rúsínunum varlegasaman við kvargblönduna.• Tími í heimilistækinu: 85 mínútur• Hillustaða: 2Ávaxtakak
FléttubrauðHráefni í deigið:• 650 g hveiti• 20 g ger• 200 ml mjólk• 40 g sykur• 5 g salt• 5 eggjarauður• 200 g mjúkt smjörHráefni í fylllinguna:• 250
• 1 pakki vanillusykur (um það bil 8 g)• 125 ml mjólkEftir bökun:• 375 ml vatn• 200 g sykur• 100 ml plómubrandí eða 100 mlappelsínulíkjörAðferð:Settu
Settu blönduna í pappírsformin, settu forminá bökunarplötu og settu í heimilistækið.Notaðu formkökubakka ef til staðar.• Tími í heimilistækinu: 40 mín
Sigtaðu hveiti, kanil og lyftiduft saman,blandaðu síðan söxuðum pistasíuhnetum ogmöluðum möndlum saman við hveitið.Blandaðu síðan varlega saman viðegg
Flettu út deigið og settu það á smurðubökunarplötuna, pikkaðu botninn meðgaffli.Settu hráefnið fyrir áleggið á undirstöðuna íþeirri röð sem gefin er u
GeitaostsbakaHráefni í hveitideigið:• 125 g hveiti• 60 ml ólífuolía• 1 klípa salt• 3 - 4 matskeiðar kalt vatnHráefni í ofanáleggið:• 1 matskeið ólífuo
Settu á hvolf á bökunarplötu og burstaðumeð olíu.• Tími í heimilistækinu: 25 mínútur• Hillustaða: 3Hvítt brauðHráefni:• 1000 g hveiti• 40 g ferskt ger
Skerðu hvítkálið í þunnar ræmur. Skerðubeikon í teninga og steiktu það ísmjörfitunni. Bættu við káli og snöggsteiktuþar til það er mjúkt. Kryddaðu með
Aðferð:Notaðu beittan hníf, skerðu beikonið fráskorpunni og brjóskinu og skerðu það í fínateninga. Flysjaðu laukinn og gulrótina,hreinsaðu selleríið o
Bökunar- og steikingartaflaKökurMatvæli Yfir-/undirhiti Eldun með hefðbundnumblæstriTími (mín) Athugasem-dirHitastig (°C) Hillustaða Hitastig (°C) Hil
• 1000 g kartöflur• 1 teskeið af hverju, salti, pipar ogmúskati• 2 hvítlauksgeirar• 200 g rifinn ostur• 200 ml mjólk• 200 ml rjómi• 4 matskeiðar smjör
PastagratínHráefni:• 1 lítri vatn• salt• 250 g tagliatelle• 250 g soðin skinka• 20 g smjör• 1 búnt af steinselju• 1 laukur• 100 g smjör• 1 egg• 250 ml
steikarpönnuna og láttu suðuna koma upp.Helltu síðan yfir kjötið (kjötið ætti að verahulið).Lokaðu og settu inn í heimilistækið.• Tími í heimilistækin
Réttur HillustaðaFiskflak, frosið 3Kjúklingavængir 3Lasagna/Cannelloni, frosið 3ÍSLENSKA 43*
867316216-B-132015© Inter IKEA Systems B.V. 201521552AA-1508300-1
Matvæli Yfir-/undirhiti Eldun með hefðbundnumblæstriTími (mín) Athugasem-dirHitastig (°C) Hillustaða Hitastig (°C) HillustaðaSmákökur íþremurhillum í
Matvæli Yfir-/undirhiti Eldun með hefðbundnumblæstriTími (mín) Athugasem-dirHitastig (°C) Hillustaða Hitastig (°C) HillustaðaÁvaxtaka-ka með mi-klum á
Matvæli Yfir-/undirhiti Eldun með hefðbundnumblæstriTími (mín) Athugasem-dirHitastig (°C) Hillustaða Hitastig (°C) HillustaðaGrænme-tisbaka200 2 175 2
Matvæli Yfir-/undirhiti Eldun með hefðbundnumblæstriTími (mín) Athugasem-dirHitastig (°C) Hillustaða Hitastig (°C) HillustaðaKalkúnn 180 2 160 2 210 -
Matvæli Magn Hitastig (°C) Tími (mín) HillustaðaStykki (g) Fyrri hlið Seinni hliðKjúklingur(klofinn ítvennt)2 1000 hám. 30 - 35 25 - 30 4Kebab 4 - hám
Comments to this Manuals