IKEA RENLIGFWM User Manual Page 72

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 80
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 71
Hætta á frosti
Ef tækið er sett upp á stað þar sem hitastig-
ið gæti fallið undir frostmark, skal fram-
kvæma eftirfarandi ráðstafanir til að
fjarlægja allt vatn sem kann að vera eftir
inni í tækinu:
1. aftengið heimilistækið;
2. Skrúfið fyrir kranann;
3. skrúfið innslönguna af krananum;
4. losið tæmingar-útslönguna úr sætinu á
afturhlið tækisins og aftengið hana frá
vaski eða niðurfalli;
1
2
5. settu skál á gólfið;
6. láttu útslönguna liggja á gólfinu, settu
ytri búnað tæmingar og innslöngunnar í
skálina sem er á gólfinu og láttu vatnið
tæmast algjörlega úr vélinni;
7. skrúfaðu innslönguna aftur á og settu
útslönguna aftur í upprunalega stöðu;
Þegar þú ætlar að setja heimilistækið af
stað aftur, skaltu gæta þess að herbergis-
hitastig sé yfir frostmarki.
Hvað skal gera ef...
Heimilistækið fer ekki í gang eða stöðvast
skyndilega. Það er mögulegt að rauða
gaumljósið fyrir hnapp 4 blikki til að sýna
að tækið sé ekki í gangi.
Áður en haft er samband við viðgerðarað-
ila, prófið fyrst að athuga eftirfarandi atriði.
Vandamál Möguleg orsök Lausn
Heimilistækið
fer ekki í gang:
Hurðinni hefur ekki verið lokað
(Rautt gaumljós hnapps 4 blikkar).
Lokið hurðinni tryggilega.
Klóin er ekki rétt sett í innstunguna. Setjið klóna í innstunguna.
Enginn straumur er á innstungunni. Athugið rafmagnskerfið í húsinu.
Öryggi hefur slegið út í rafmagns-
töflu.
Skiptið um öryggi.
Þvottakerfisskífan er ekki í réttri
stöðu og hnappurinn 4 er ekki inni.
Snúið skífunni og þrýstið á hnapp 4
aftur.
Stillt er á tímaval (þvottaseinkun). Ef hefja á þvott strax, aflýsið þá
tímavalinu.
Heimilistækið
fyllist ekki af
vatni:
Skrúfað er fyrir vatnskranann Rautt
gaumljós hnapps 4 blikkar).
Skrúfið frá vatnskrananum.
Innslangan er kramin eða bogin
(Rautt gaumljós hnapps 4 blikkar).
Athugið tengingu á innslöngu.
ÍSLENSKA 72
Page view 71
1 2 ... 67 68 69 70 71 72 73 74 75 76 77 78 79 80

Comments to this Manuals

No comments