IKEA OV24 User Manual Page 14

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 32
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 13
Stilling og breyting tímans
Eftir fyrstu tengingu við rafmagn skaltu bíða
þar til skjárinn sýnir
og „12:00“.
"12“ leiftrar.
1. Snúðu hnúðnum fyrir hitastigið til að
stilla klukkustundirnar.
2. Ýttu á til að staðfesta og stilla
mínúturnar.
Skjárinn sýnir
og stillta klukkustund.
"00" leiftrar.
3. Snúðu hnúðnum fyrir hitastigið til að
stilla núverandi mínútur.
4. Ýttu á til að staðfesta að innstilltur
tími dags verði vistaður sjálfkrafa eftir 5
sekúndur.
Skjárinn sýnir nýja tímann.
Til að breyta tíma dags skaltu ýta á aftur
og aftur þar til vísirinn fyrir tíma dags
leiftrar á skjánum.
Aðgerðin TÍMALENGD stillt
1. Stilltu hitunaraðgerð.
2. Ýttu á
aftur og aftur þar til byrjar
að leiftra.
3. Snúðu hnúðnum fyrir hitastigið til að
stilla mínúturnar og ýttu á til að
staðfesta. Snúðu hnúðnum fyrir hitastigið
til að stilla klukkustundirnar og ýttu á
til að staðfesta.
Þegar innstilltur Tímalengdar-tími endar
hljómar merkið í 2 mínútur. og
tímastillingin leiftra á skjánum. Það slokknar
sjálfvirkt á ofninum.
4. Ýttu á einhvern hnapp eða opnaðu
ofnhurðina til að stöðva merkið.
5. Snúðu hnúðunum í stöðuna slökkva.
ENDA-aðgerðin stillt
1. Stilltu hitunaraðgerð.
2. Ýttu á aftur og aftur þar til byrjar
að leiftra.
3. Snúðu hnúðnum fyrir hitastigið til að
stilla klukkustundirnar og ýttu á til að
staðfesta. Snúðu hnúðnum fyrir hitastigið
til að stilla mínúturnar og ýttu á til að
staðfesta.
Við innstilltan Enda-tíma hljómar merkið í 2
mínútur.
og tímastillingin leiftra á
skjánum. Það slokknar sjálfvirkt á ofninum.
4. Ýttu á einhvern hnapp eða opnaðu
ofnhurðina til að stöðva merkið.
5. Snúðu hnúðunum í stöðuna slökkva.
Aðgerðin TÍMASEINKUN stillt
1. Stilltu hitunaraðgerð.
2. Ýttu á aftur og aftur þar til byrjar
að leiftra.
3. Snúðu hnúðnum fyrir hitastigið til að
stilla mínúturnar fyrir tíma
TÍMALENGDAR og ýttu á
til að
staðfesta. Snúðu hnúðnum fyrir hitastigið
til að stilla klukkustundirnar fyrir tíma
TÍMALENGDAR og ýttu á til að
staðfesta.
Skjárinn sýnir leiftrandi .
4. Snúðu hnúðnum fyrir hitastigið til að
stilla klukkustundirnar fyrir tíma ENDA
og ýttu á
til að staðfesta. Snúðu
hnúðnum fyrir hitastigið til að stilla
mínúturnar fyrir tíma ENDA og ýttu á
til að staðfesta. Skjárinn sýnir og
innstillt hitastig.
Seinna kviknar sjálfkrafa á ofninum, hann
vinnur í innstillan tíma TÍMALENGDAR og
stöðvast við lok innstillts ENDA-tíma.
Við innstilltan tíma ENDA hljómar merkið í 2
mínútur.
og tímastillingin leiftra á
skjánum. Þá slokknar á ofninum.
5. Ýttu á einhvern hnapp eða opnaðu
ofnhurðina til að stöðva merkið.
6. Snúðu hnúðunum í stöðuna slökkva.
ÍSLENSKA
14
Page view 13
1 2 ... 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 ... 31 32

Comments to this Manuals

No comments