IKEA OV24 User Manual Page 12

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 32
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 11
Dagleg notkun
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Inndraganlegir hnúðar
Til að nota heimilistækið skaltu ýta á
hnúðinn. Hnúðurinn kemur út.
Hitunaraðgerðir
Hitunaraðgerð Notkun
Slökkt-staða
Slökkt er á ofninum.
Örbylgja
Örbylgjuaðgerð.
Býr til hita beint í matinn.
Notaðu hana til að hita
forundirbúnar máltíðir og
drykki, til að þíða kjöt
eða ávexti og til að sjóða
grænmeti og fisk.
Forhitaðu ekki ofninn.
Örbylgjugrillun
Blönduð örbylgjuaðgerð
með örbylgjumögnun.
Grillun með örbylgju byrj-
ar eins og venjuleg grill-
aðgerð. Þegar þú bætir
örbylgjuaðgerðinni við
sameinast örbylgjuofninn
og grillaðgerðin á mis-
munandi tímabilum og
orkustigi (sjá orkustilling-
artöfluna). Grillaðu með
örbylgju til að halda
stökkleika ákveðna mat-
væla.
Hitunaraðgerð Notkun
Ljós
Til að kveikja á ljósinu án
eldunaraðgerðar. Hægt
er að nota það með af-
gangshita við lokastig
matreiðslunnar til að
spara orku.
Notaðu örbylgjuglerplötuna á
botni ofnsins aðeins með
örbylgjuaðgerð.
Notaðu ekki örbylgjuglerplötuna
á botninum með blandaðri
örbylgjuaðgerð.
Hitunaraðgerð stillt
1. Taktu örbylgjubotnplötu úr gleri úr.
2. Snúðu hnúðnum fyrir hitunaraðgerðir til
að velja hitunaraðgerð.
3. Snúðu stjórnhnúðnum til að velja
hitastigið.
Ljósið kviknar þegar ofninn vinnur.
4. Til að slökkva á ofninum skaltu snúa
hnúðunum í stöðuna slökkt.
Aðgerðin stillt: Örbylgja
1. Fjarlægðu alla aukahluti.
2. Settu örbylgjubotnplötu úr gleri í.
3. Snúðu hnúðnum fyrir hitunaraðgerðir til
að velja aðgerðina Örbylgja .
VARÚÐ! Láttu ofninn ekki ganga
þegar enginn matur er í honum.
Skjárinn sýnir fyrst sjálfgefna örbylgjuorku
og síðan sjálfgefinn tíma fyrir Tímalengd.
Ofninn byrjar að vinna sjálfvirkt eftir
nokkrar sekúndur án samspils við notanda.
4. Snúðu stjórnhnúðnum til að breyta
örbylgjuorkunni. Orkustillingin breytist í
100 vatta skrefum.
ÍSLENSKA
12
Page view 11
1 2 ... 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 ... 31 32

Comments to this Manuals

No comments