IKEA FROSTFRI User Manual Page 38

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 56
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 37
Ef yfirleitt er möguleiki á því, á bakhlið
vörunnar að vera upp við vegg til að fólk
snerti ekki eða reki sig í heita hluta henn-
ar (þjöppu, þétti) og brenni sig.
Heimilistækið má ekki vera staðsett nál-
ægt ofnum eða eldavélum.
Gætið þess að hægt sé að ná til klóarinn-
ar eftir að tækinu er komið fyrir.
Þjónusta
Öll rafmagnsvinna vegna viðgerða á
þessu heimilistæki skal framkvæmd af raf-
virkja með viðeigandi réttindi eða öðrum
hæfum aðila.
Viðgerð á þessari vöru skal framkvæmd
af viðgerðarþjónustu söluaðila og aðeins
má nota upprunalega varahluti frá fram-
leiðanda. Símanúmer þjónustuaðila eru
listuð upp í Þjónustuupplýsingum.
Umhverfisvernd
Í þessu heimilistæki eru engar gastegundir
sem geta skaðað ósonlagið, hvorki í kælirás
þess né einangrunarefnum. Heimilistækinu
ætti ekki að farga með venjulegu rusli. Ein-
angrunarfroðan inniheldur eldfimar loftteg-
undir: farga skal tækinu í samræmi við við-
eigandi lög og reglugerðir sem hægt er að
fá afhentar frá staðbundnum yfirvöldum.
Forðist að skemma kælieininguna, sérstak-
lega að aftanverðu við varmaskiptinn. Efni
notuð í þessu heimilistæki merkt með tákn-
inu
má endurvinna.
ÍSLENSKA 38
Page view 37
1 2 ... 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 ... 55 56

Comments to this Manuals

No comments