IKEA FINSMAOVSB Recipe Book Page 29

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 44
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 28
Smyrðu eldfast mót með svolitlu smjöri.
Blandaðu saman tagliatelle, skinku og
sveittri steinselju og lauk og settu í mótið.
Blandaðu eggi og mjólk og kryddaðu með
salti, pipar og múskati og helltu því síðan
yfir pastablönduna. Dreifðu síðan
Parmesan-ostinum yfir mótið.
Tími í heimilistækinu: 45 mínútur
Hillustaða: 1
Moussaka (fyrir 10 manns)
Hráefni:
1 saxaður laukur
ólífuolía
1,5 kg hakkað kjöt
1 dós saxaðir tómatar (400 g)
50 g rifinn ostur
4 teskeiðar brauðmylsna
salt og pipar
kanill
1 kg kartöflur
1,5 kg eggaldin
smjör til að steika í
Hráefni fyrir Béchamel-sósuna:
75 g smjör
50 g hveiti
600 ml mjólk
salt, pipar og múskat
Sett saman við:
150 g rifinn ostur
4 matskeiðar brauðmylsna
50 g smjör
Aðferð:
Svitaðu saxaðan lauk í lítilli ólífuolíu, bætt
síðan hakkinu við og hrærðu á meðan þú
eldar.
Bættu söxuðum tómötum, rifnum Emmental-
osti og brauðmylsnu við, hrærðu vel og láttu
suðuna koma upp. Kryddaðu síðan með
salti, pipar og kanil og taktu af suðuhellunni.
Flysjaðu kartöflunar og skerðu í 1 cm þykkar
sneiðar, þvoðu eggaldinin og skerðu þau í
1 cm þykkar sneiðar.
Þurrkaðu allar sneiðar með eldhúspappír.
Brúnaðu síðan á pönnu með miklu smjöri.
Á meðan býrðu til Béchamel-sósuna:
Bræddu smjörið á pönnu, bættu hveiti við
og eldaðu þar til orðið er gyllt, hrærðu
stöðugt. Helltu mjólkinni smátt og smátt í,
hrærðu stöðugt. Kryddaðu sósuna með salti,
pipar og múskati og láttu malla án loks í um
10 mínútur.
Settu kartöflusneiðarnar á botninn á smurðu
eldföstu móti og sáldraðu yfir svolitlum
rifnum osti. Settu lag af eggaldinum ofan á.
Þar ofan á skaltu setja svolítið af
hakkblöndunni. Þar ofan á skaltu setja
svolítið af Béchamel-sósunni.
Gerðu síðan annað lag af kartöflum, svo
koma eggaldin og þar á eftir hakkblandan.
Síðasta lagið ætti að vera Béchamel-sósa.
Dreifðu því sem eftir er af ostinum og
brauðmylsnunni ofan á. Bræddu smjörið og
helltu yfir moussaka-réttinn.
Tími í heimilistækinu: 60 mínútur
Hillustaða: 1
Kartöflugratín
Hráefni:
1000 g kartöflur
1 teskeið af hverju, salti, pipar og
múskati
2 hvítlauksgeirar
200 g rifinn ostur
200 ml mjólk
200 ml rjómi
4 matskeiðar smjör
Aðferð:
Flysjaðu kartöflur, skerðu í þunnar sneiðar,
þurrkaðu og kryddaðu.
Nuddaðu eldfast mót með hvítlauksgeira og
smyrðu síðan mótið með svolitlu smjöri.
Dreifðu helmingnum af krydduðu
kartöflusneiðunum í mótið og sáldraðu
svolitlu af rifna ostinum yfir þær. Leggðu
ÍSLENSKA
29
Page view 28
1 2 ... 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 ... 43 44

Comments to this Manuals

No comments