IKEA ISANDE User Manual Page 13

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 28
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 12
1. Ýttu á
5
Aðgerð-hnappinn þar til vísir
fyrir Viftukæling birtist.
Vísirinn fyrir Viftukæling leiftrar í nokkrar
sekúndur.
2. Ýttu á hnappinn
4
OK til að staðfesta.
Viftukæling-vísirinn er sýndur.
Til að slökkva á þessari aðgerð skaltu
endurtaka ferlið þar til vísirinn fyrir
Viftukæling hverfur.
Viðvörun um háan hita
Hækkun á hitastigi í frystihólfinu (til dæmis
vegna þess að rafmagn hefur farið af eða
dyr eru opnar) er gefin til kynna með
hljóðviðvörun, leiftrandi viðvörunarvísi og
hitavísi frystis.
Ýttu á hvaða hnapp sem er til að endurstilla
viðvörunina og slökkva á hljóðmerkinu.
Hitastigsvísir frystis sýnir hæsta hitastigið
sem náðist í nokkrar sekúndur. Því næst
sýnir hann aftur innstillta hitastigið.
Viðvörunarvísirinn heldur áfram að blikka
þar til eðlilegu ástandi hefur verið komið á,
síðan slokknar á honum.
Aðvörun um opna hurð
Ef hurðin er skilin eftir opin í um það bil 5
mínútur byrjar hljóðviðvörunin og
viðvörunarvísir leiftrar.
Viðvörunin stöðvast eftir að dyrunum er
lokað. Meðan á viðvöruninni stendur er
hægt að þagga niður í hljóðmerkinu með
því að ýta á einhvern hnapp.
Dagleg notkun
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Fylgihlutir
Eggjabakki
x1
Ísbakkar
x2
Frystihólfsblokkir
x2
Vísir fyrir hitastig
ÍSLENSKA 13
Page view 12
1 2 ... 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 ... 27 28

Comments to this Manuals

No comments