IKEA FROSTFRI User Manual Page 52

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 60
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 51
1. Hreinsið innra rýmið og fylgihlutina með
volgu vatni og mildri sápu.
2. Skoðið reglulega dyraþéttingarnar og
strjúkið af þeim óhreinindi svo að þær
séu hreinar og lausar við smáagnir.
3. Skolið og þurrkið vandlega.
4. Ef hægt er, skal hreinsið þéttinn og
þjöppuna aftan á heimilistækinu með
bursta.
Það bætir afköst heimilistækisins og
sparar rafmagn.
Frystirinn afþíddur
Frystihólfið er hrímfrítt. Það þýðir að ekkert
hrím safnast upp þegar það er í notkun,
hvorki á innri veggjum né á matvælunum.
Tímabil þegar ekki í notkun
Gerðu eftirfarandi ráðstafanir þegar
heimilistækið er ekki í notkun um lengri tíma:
1. Aftengdu heimilistækið frá
rafmagnsgjafa.
2. Fjarlægðu allan mat.
3. Hreinsaðu heimilistækið og allan
aukabúnað.
4. Skildu hurð/hurðir eftir opnar til að
koma í veg fyrir ógeðfellda lykt.
AÐVÖRUN! Ef þú vilt hafa
heimilistækið í gangi skaltu biðja
einhvern um að líta eftir honum
af og til svo að maturinn sem í
honum er skemmist ekki ef
rafmagnið fer.
Bilanaleit
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Hvað skal gera ef...
Vandamál Hugsanleg orsök Lausn
Heimilistækið vinnur ekki. Slökkt er á heimilistækinu. Kveiktu á heimilistækinu.
Heimilistækið vinnur ekki. Rafmagnsklóin er ekki rétt
tengd við rafmagnsinn-
stunguna.
Tengdu rafmagnsklóna rétt við
rafmagnsinnstunguna.
Heimilistækið vinnur ekki. Enginn spenna er á inn-
stungunni.
Tengdu annað raftæki við inn-
stunguna. Hafðu samband við
löggildan rafvirkja.
Heimilistækið er hávað-
asamt.
Heimilistækið fær ekki al-
mennilegan stuðning.
Athugaðu hvort heimilistækið
stendur stöðugt.
Heyranleg eða sjónræn að-
vörun er í gangi.
Nýlega hefur verið kveikt á
skápnum eða hitastigið er
enn of hátt.
Sjá „Aðvörun um að hurð sé
opin“.
ÍSLENSKA 52
Page view 51
1 2 ... 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 60

Comments to this Manuals

No comments