ÍSLENSKA 8
Fylgihlutir
Eggjabakki
1x
Ísmolabakki
1x
Frystiblokk
1x
Ísskafa
1x
Lýsingátækinu
Lesiðnotendahandbókinavandlegaáður
entækiðertekiðínotkun.
1
11
12
13
14
2
3
6
4
5
7
8
9
10
Kælir
1
Stjórnborð með LED-ljósi
2
Flöskugrind
3
Glerhillur
4
Lok á grænmetishól
5
Grænmetishólf
6
Milligerði grænmetishólfs
7
Merkiplata (á hlið grænmetishólfsins)
11
Mjólkurhilla með loki
12
Hurðarhilla
13
Flöskugrind með milligerðum
14
Flöskuhilla
Minnst kalda svæðið
Meðalkalt svæði
Kaldasta svæðið
Frystir
8
Efsta hilla (geymsla fyrir frosin og
djúpfryst matvæli)
9
Miðhilla (geymsla fyrir frosin og
djúpfryst matvæli)
10
Neðsta hilla (til að frysta fersk
matvæli)
Einkennitækisins,tæknilegarupplýsingar
ogmyndirgetaveriðbreytilegareftir
gerðum.
Notkunífyrstasinn
Tengið tækið við rafmagn. Hentugustu
hitastigin til að geyma matvæli eru þegar
stillt inn frá verksmiðju (meðalstilling).
Athugasemd: Þegar búið er að setja
skápinn í samband þarf að bíða í 4-5
klukkustundir til að ná réttu hitastigi fyrir
geymslu á eðlilegu magni matvæla.
Comments to this Manuals