IKEA ISANDE User Manual Page 5

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 28
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 4
Almennt öryggi
Þetta heimilistæki er ætlað til notkunar á heimili og við
svipaðar aðstæður og:
Á bóndabýlum; starfsmannaeldhúsum í verslun, á
skrifstofum og á öðrum vinnustöðum
Af viðskiptavinum á hótelum, mótelum, gistiheimilum og á
öðrum íbúðarstöðum
VIÐVÖRUN: Gættu þess að engar fyrirstöður séu í
loftræstiopum, hvorki í umlykju heimilistækisins né
innbyggðum hlutum þess.
VIÐVÖRUN: Ekki nota vélknúin búnað eða aðrar leiðir til þess
að hraða affrystingartímanum, önnur en þau sem
framleiðandi mælir með.
VIÐVÖRUN: Ekki skadda kælirásina.
VIÐVÖRUN: Ekki nota rafmagnstæki í matvælageymsluhólfi
tækisins nema framleiðandi mæli með slíkum gerðum.
Notaðu ekki vatnsúða og gufu til að hreinsa heimilistækið.
Hreinsaðu tækið með rökum og mjúkum klút. Notaðu aðeins
mild þvottaefni. Notaðu ekki rispandi efni, stálull, leysiefni
eða málmhluti.
Ekki geyma sprengifim efni, svo sem loftúðabrúsa með
eldfimum efnum í tækinu.
Ef rafmagnssnúran er skemmd verður að fá nýja frá
framleiðanda, viðurkenndri þjónustumiðstöð eða svipað
hæfum aðila til þess að koma í veg fyrir hættu.
Öryggisleiðbeiningar
Uppsetning
AÐVÖRUN! Einungis löggildur
aðili má setja upp þetta
heimilistæki.
Fjarlægðu allar umbúðir og
flutningsboltana.
Ekki skal setja upp eða nota skemmt
heimilistæki.
Fylgdu leiðbeiningum um uppsetningu
sem fylgja með heimilistækinu.
Alltaf skal sýna aðgát þegar
heimilistækið er fært vegna þess að það
er þungt. Notaðu alltaf öryggishanska og
lokaðan skóbúnað.
ÍSLENSKA 5
Page view 4
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 ... 27 28

Comments to this Manuals

No comments