IKEA DAGLIG User Manual Page 47

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 56
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 46
Vandamál Hugsanleg orsök Úrræði
kviknar á tímastillisskj-
ánum.
Annað stig aflgjafa vantar. Athugaðu hvort tækið sé rétt
tengt við rafmagnsgjafann.
Fjarlægðu öryggið, bíddu í
eina mínútu og settu öryggið
í aftur. Ef vandamálið helst
áfram skaltu tryggja rétta
uppsetningu með því að
hringja í viðurkenndan upp-
setningaraðila.
Ef villa kemur upp skaltu fyrst reyna að
leysa vandamálið sjálf(ur). Ef þú getur ekki
leyst vandamálið sjálf(ur) skaltu hafa
samband við símaþjónustu IKEA-
verslunarinnar. Þú getur fundir fullan lista
yfir útnefnda tengiliði IKEA í lok þessarar
handbókar.
Ef þú notaðir heimilistækið á
rangan hátt eða það var ekki
sett upp af skráðum tæknimanni,
er mögulegt að greiða þurfi fyrir
heimsókn frá tæknimanni
eftirsöluþjónustu eða söluaðila,
jafnvel þó að heimilistækið sé
enn í ábyrgð.
Uppsetning
Almennar upplýsingar
Framleiðandinn er ekki ábyrgur fyrir neinum
meiðslum á fólki eða gæludýrum eða
eignatjóni sem hlýst af því að eftirfarandi
tilmælum hefur ekki verið fylgt.
VARÚÐ! Lestu
samsetningarleiðbeiningarnar
áður en byrjað er á
uppsetningunni.
AÐVÖRUN! Uppsetningin þarf
að vera í samræmi við reglur,
reglugerðir, tilskipanir og staðla
(reglur og reglugerðir um öryggi
rafmagns, rétta endurvinnslu í
samræmi við reglugerðir o.s.frv.)
sem gilda í notkunarlandinu!
AÐVÖRUN! Heimilistækið þarf
að vera jarðtengt!
AÐVÖRUN! Hætta á meiðslum af
rafstraumi.
Það er straumur á rafmagnsinnstungunni.
Taktu rafspennuna af
rafmagnsinnstungunni.
Lausar og óviðeigandi klær og
innstungur geta valdið ofhitnun á
rafskautinu.
Láttu setja klemmutengin rétt upp.
Notið álagsminnkandi klemmu á
snúruna.
Fylgdu skýringarmynd fyrir raftengingu
(hana er að finna neðarlega á
eldavélinni).
Mikilvægt!
Heimilistækið þarf að vera í vissri
lágmarksfjarlægð frá öðrum
heimilistækjum og skápum eða öðrum
einingum, í samræmi við
samsetningarleiðbeiningarnar.
ÍSLENSKA 47
Page view 46
1 2 ... 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 ... 55 56

Comments to this Manuals

No comments