IKEA KULINARISK User Manual Page 25

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 36
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 24
hurðarþéttingin er skemmd. Hafðu
samband við viðgerðaþjónustuna.
Til að hreinsa hurðarþéttinguna, skal
nota mjúkan klút með volgu vatni og
milda sápu.
Að fjarlægja hilluberana
Til að hreinsa ofninn skal fjarlægja
hilluberana.
1.
Togaðu framhluta hilluberans frá
hliðarveggnum.
2.
2
1
Togaðu afturenda hilluberans frá
hliðarveggnum og fjarlægðu alla ristina.
Settu hilluberana upp í öfugri röð.
Festipinnarnir á útdraganlegu
rennunum verða að vísa fram.
Vatnstankurinn hreinsaður
AÐVÖRUN! Ekki setja vatn í
vatnstankinn meðan á
hreinsunarferlinu stendur.
Meðan á hreinsunarferlinu
stendur getur vatn lekið úr
gufuinntakinu niður í rými ofnsins.
Settu lekabakka í hilluhæðina
beint fyrir neðan gufuúttakið til
að koma í veg fyrir að vatn falli
niður á botninn á ofnrýminu.
Eftir dálítinn tíma kannt þú að vera með
kalkútfellingar í ofninum þínum. Til að koma
í veg fyrir það skaltu hreinsa þá hluta
ofnsins sem framleiða gufuna. Tæmdu
tankinn eftir hverja gufusuðu.
Tegundir vatns
Mjúkt vatn með litlu kalkinnihaldi -
framleiðandinn mælir með þessu þar
sem það dregur úr umfangi
hreinsunarferlisins.
Kranavatn - þú getur notað það ef
vatnsveitan notar skilvindu eða sætuefni
fyrir vatn.
Hart vatn með miklu kalkinnihaldi - það
hefur ekki áhrif á afköst heimilistækisins
en að eykur umfang hreinsunarferlisins.
TAFLA YFIR VÍSBENDINGAR UM MAGN KALSÍUM FRÁ W.H.O.
(Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin)
Útfelling kalsíum Harka vatns Flokkun vatns Keyra afkölkun
hverja
(Franskar gráð-
ur)
(Þýskar gráður)
0 - 60 mg/l 0 - 6 0 - 3 Sætt eða mjúkt 75 hringrásir -
2,5 mánuðir
ÍSLENSKA 25
Page view 24
1 2 ... 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 ... 35 36

Comments to this Manuals

No comments