IKEA KULINARISK 20300875 User Manual Page 19

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 36
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 18
Eldað með aðstoð með Sjálfvirk þyngd
Þessi aðgerð reiknar sjálfkrafa út
steikingartímann. Til að nota hana er
nauðsynlegt að slá inn þyngd kjötsins.
1. Kveiktu á heimilistækinu.
2. Veldu valmyndina Eldað með aðstoð.
Ýttu á til að staðfesta.
3. Veldu flokk og rétt. Ýttu á til að
staðfesta.
4. Veldu aðgerðina Sjálfvirk þyngd. Ýttu á
til að staðfesta.
5. Snertu eða til að stilla þyngd
matvæla. Ýttu á
til að staðfesta.
Sjálfvirka kerfið fer í gang.
6. Þú getur breytt þyngdinni hvenær sem
er. Ýttu á eða til að breyta
þyngdinni.
7. Þegar tímanum lýkur, heyrist hljóðmerki.
Ýttu á hvaða tákn sem er til að slökkva
á merkinu.
Í sumum kerfum þarf að snúa
matnum við eftir 30 mínútur.
Skjárinn sýnir áminningu.
Að nota fylgihluti
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Kjöthitamælir
Stilla þarf tvö hitastig: Ofnhitastig og
kjarnahitastig.
Kjöthitamælir mælir hitastigið inni í kjarna
kjötstykksins. Þegar kjötið hefur náð innstilltu
hitastigi, slekkur heimilistækið á sér.
VARÚÐ! Einungis skal nota þann
kjöthitamæli sem fylgir með
tækinu eða rétta varahluti.
Kjöthitamælirinn verður að vera í
kjötinu og tengdur í innstungu á
meðan á eldun stendur.
1. Kveiktu á heimilistækinu.
2. Stingdu oddi kjöthitamælisins inn í miðju
kjötsins.
3. Stingdu klónni á kjöthitamælinum í
innstunguna efst í rýminu.
Skjárinn sýnir tákn fyrir kjöthitamælinn.
4. Ýttu á eða í minna en 5 sekúndur til
að stilla kjarnahitastigið.
5. Stilltu hitunaraðgerðina og ef nauðsyn
krefur, hitastigið í ofninum.
Heimilistækið reiknar út áætlaðan lokatíma.
Lokatíminn er mismunandi fyrir mismunandi
magn matar, stillt ofnhitastig (lágmark
120°C) og stjórnunarhami sem eru í gangi.
ÍSLENSKA 19
Page view 18
1 2 ... 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 ... 35 36

Comments to this Manuals

No comments