IKEA RENLIGFWM User Manual Page 9

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 40
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 8
Þvottaefnisskúffa
Hólf fyrir þvottaefni sem er notað fyrir
forþvott og bleytingarstig eða fyrir
blettahreinsi sem er notaður á
blettahreinsunarstigi (ef til staðar). Þvottaefni
fyrir forþvott og bleytingarstig er sett í í
upphafi þvottakerfisins. Blettahreinsi er bætt
út í á blettahreinsunarstigi.
Hólf fyrir þvottaefnisduft eða fljótandi
þvottaefni sem er notað í aðalþvotti. Ef verið
er að nota fljótandi þvottaefni, skal hella því í
hólfið rétt áður en þvottakerfið er sett af stað.
Hólf fyrir fljótandi aukefni (mýkingarefni,
sterkja).
Fylgdu ráðleggingum framleiðanda varðandi skammtastærðir og farðu aldrei yfir
«MAX» merkið á þvottaefnisskúffunni. Mýkingarefnum eða sterkju verður að hella
í hólfið áður en þvottakerfi er sett af stað.
Barnalæsing
Þetta heimilistæki inniheldur sérstakar aðgerðir til að koma í veg fyrir að börn og gæludýr
festist inni í tromlunni.
Gættu þess að börn eða gæludýr klifri ekki inn í tromluna. Vinsamlegast athugaðu tromluna
áður en hún er notuð.
Til að virkja þennan búnað skaltu snúa
hnappinum (án þess að ýta á hann) innan á
hurðinni réttsælis þar til raufin er lárétt.
Notaðu smápening ef þörf krefur.
Til að afvirkja þennan búnað og gera
mögulegt að loka dyrunum á ný skaltu snúa
hnappinum rangsælis þar til raufin er lóðrétt.
ÍSLENSKA 9
Page view 8
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 ... 39 40

Comments to this Manuals

No comments