IKEA RENLIGFWM User Manual Page 16

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 40
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 15
. Eftir nokkrar mínútur er hægt að opna
hurðina (fylgstu með vatnsborði og
hitastigi!)
Eftir að hurðinni er lokað þarf svo að velja
kerfi og valkosti á ný og ýta á hnapp .
Við lok þvottakerfis
Heimilistækið stoppar sjálfkrafa. Einhver
hljóðmerki hljóma og birtist leiftrandi á
skjánum. Vísirinn á hnappinum og eftir
nokkrar mínútur slokkanr vísirinn . Hægt
er að opna hurðina.
Ef þvottakerfi eða valkostur sem endar með
vatn í belgnum hefur verið valið helst
vísirinn logandi. Hurðin er læst til að
gefa til kynna að tæma þurfi vatnið áður en
hurðin er opnuð.
Meðan á því stendur heldur tromlan áfram
að snúast með reglulegu millibili þar til hún
tæmist.
1. Snúðu þvottakerfisskífunni á .
2. Veldu tæmingu eða vindingarkerfi.
3. Minnkaðu vindingarhraðann ef þörf
krefur með því að ýta á hnapp .
4. Ýttu á hnapp .
Við lok kerfisins er hurðin losuð þannig að
hægt er að opna hana. Snúðu
þvottakerfisskífunni á til að slökkva á
heimilistækinu.
Fjarlægðu þvottinn úr tromlunni og
athugaðu vandlega að hún sé tóm.
Skrúfaðu fyrir vatnskranann ef ekki á að
þvo meiri þvott. Skildu hurðina eftir opna til
að koma í veg fyrir myglu og óæskilega lykt.
Biðstaða
Þegar þvottakerfinu er lokið fer
orkusparnaðarkerfi í gang með gaumljósin
kveikt. Með því að ýta á einhvern hnapp á
heimilistækinu fer það úr
orkusparnaðastillingunni.
Dagleg notkun - Aðeins þurrkun
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
AÐVÖRUN! Ráðlögð stærð
hleðslu er 3,5 kg fyrir bómull og
sængurföt og
2 kg fyrir gerviefni.
Með því að ýta á hnappinn er
einnig hægt að þurrka allt að 5
kg bómullarflíkum (sjá töfluna
«Kerfi fyrir tímasetta þurrkun»).
AÐVÖRUN! Opna þarf fyrir
vatnskranann og
aftöppunarslangan þarf að
vera í vaskinum eða tengd við
frárennslisrör.
1. Settu þvottinn í vélina.
2. Veldu vindingu með
hámarksvindingarhraða fyrir þá tegund
þvotts sem um ræðir til að fá fram bestu
frammistöðu þurrkunar.
3. Veldu þurrkkerfið fyrir bómull eða
gerviefni á þurrksvæðinu á
kerfisvalsskífunni.
4. Ef þú vilt velja sjálfvirka þurrkun
(einungis fyrir bómull og gerviefni) skaltu
ÍSLENSKA 16
Page view 15
1 2 ... 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 ... 39 40

Comments to this Manuals

No comments