IKEA RENLIGFWM User Manual Page 12

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 40
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 11
Vísir fyrir læsta hurð
Vísirinn kviknar þegar þvottakerfið byrjar og gefur til kynna
hvort hægt sé að opna hurðina:
vísir logar: Ekki er hægt að opna hurðina. Heimilistækið starfar
eða hefur hætt að starfa með vatn ennþá í belgnum:
vísir slökktur: Hægt er að opna hurðina. Þvottakerfinu er lokið
eða vatnið hefur verið tæmt úr vélinni;
vísir leiftrar: Hurðin opnast eftir örfáar mínútur.
Aukaskolunarhnap-
pur
Þetta heimilistæki er hannað til að spara orku. Ef nauðsynlegt er að
skola þvottinn með aukamagni af vatni (aukaskolun), veldu þá
þennan valkost. Nokkrar viðbótarskolanir eru þá gerðar. Mælt er
með þessum valkosti fyrir fólk sem er með ofnæmi fyrir þvottaefni,
og á svæðum þar sem vatnið er mjög mjúkt.
Forþvottarhnappur Með því að velja þennan valkost framkvæmir heimilistækið forþvott
á undan aðalþvotti. Heildarþvottatíminn lengist. Mælt er með þes-
sum valkosti fyrir mjög óhreinan þvott.
Þurrkunartímahnap-
pur
Ef þú vilt keyra tímasett þurrkkerfi skaltu ýta á þennan hnapp þan-
gað til sá þurrktími sem þú vilt birtist á skjánum, í samræmi við þá
tegund fatnaðar (bómull eða gerviefni) sem þú ætlar að þurrka.
Fyrir bómull getur þú valið þurrktíma frá 10 mínútum upp í 250 mín-
útur (4.10). Fyrir gerviefni getur þú valið þurrktíma frá 10 mínútum
upp í 130 mínútur (2.10). Tíminn eykst um 5 mínútur í hvert sinn sem
ýtt er á hnappinn.
Hnappur fyrir sjálf-
virka þurrkun
Með því að ýta á þennan hnapp getur þú valið það stig þurrkunar
fyrir bómull og gerviefni sem þú vilt:
Milliþurrt
(Bómull og gerviefni).
Þurrt til straujunar
(Bómull).
Vísirinn fyrir valið þurrkstig logar.
Vindingarminnkun Með því að ýta á þennan hnapp getur þú breytt hraða vindingar
innan valins þvottakerfis.
Halda skolvatni
Ef þetta er valið tæmist vatnið úr síðasta skoli ekki út, til að koma
í veg fyrir að þvottur krumpist. Áður en hurðin er opnuð er
nauðsynlegt að tæma allt vatn úr vélinni. Til að tæma út vatnið
skaltu vinsamlegast lesa efnisgreinina «Við lok þvottakerfis».
Fyrir fyrstu notkun
1. Tryggðu að tengingar við rafmagn og
vatn séu í samræmi við leiðbeiningar um
uppsetningu.
2. Taktu allt tau úr tromlunni.
ÍSLENSKA 12
Page view 11
1 2 ... 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 ... 39 40

Comments to this Manuals

No comments