IKEA RENLIGFWM User Manual Page 72

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 76
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 71
Tenging við rafmagn
Heimilistækið þarf að vera jarðtengt.
Gættu þess að rafmagnsupplýsingarnar
á tegundarspjaldinu passi við aflgjafann
á þínu heimili.
Alltaf nota rétt uppsetta innstungu sem
gefur ekki raflost.
Ekki nota fjöltengi, millistykki eða fram-
lengingarsnúrur. Það skapar eldhættu.
Ekki skipta sjálf(ur) um rafmagnssnúru
eða reyna að breyta henni. Hafið sam-
band við eftirsöluþjónustuna.
Gætið þess að klóin og rafmagnssnúran
sé ekki klemmd eða skemmd fyrir aftan
heimilistækið.
Gætið þess að hægt sé að ná til klóarinn-
ar eftir að tækinu er komið fyrir.
Ekki toga í rafmagnssnúruna til að taka
heimilistækið úr sambandi. Togið alltaf í
rafmagnsklóna.
Þetta heimilistæki samræmist EBE-tilskip-
unum.
Umhverfisábendingar
Táknið á vörunni eða á umbúðum hennar
táknar að vöruna megi ekki meðhöndla sem
heimilissorp. Þess í stað ber að skila henni á
viðeigandi endurvinnslustöð sem tekur við
rafeindabúnaði og rafmagnstækjum. Með
því að tryggja að vörunni sé fargað á réttan
hátt stuðlar þú að því að koma í veg fyrir
neikvæð áhrif sem röng förgun vörunnar
gæti hugsanlega haft á umhverfi og heilsu.
Nánari upplýsingar um endurvinnslu
þessarar vöru er hægt að fá hjá yfirvöldum
hreinsunarmála í þínu sveitarfélagi eða í
versluninni þar sem varan var keypt.
Efni í umbúðum
Efni merkt með tákninu
má endurvinna.
Setjið umbúðirnar í viðeigandi safnílát til að
endurvinna þær.
Förgun heimilistækisins
Til að koma í veg fyrir hættu á meiðslum
eða tjóni skal:
Aftengið klóna frá rafmagnsinnstung-
unni.
Klippið rafmagnssnúruna af og fleygið
henni.
Fleygið hurðarlokunni. Það kemur í veg
fyrir að börn og lítil dýr lokist inni í
heimilistækinu. Hætta er á köfnun.
IKEA-ÁBYRGÐ
Hvað gildir IKEA-ábyrgðin lengi?
Þessi ábyrgð gildir í fimm (5) ár frá uppha-
flegum kaupdegi heimilistækis þíns hjá
IKEA, nema heimilistækið nefnist LAGAN, en
þá gildir ábyrgðin í tvö (2) ár. Framvísa þarf
upprunalegu sölukvittuninni til sönnunar á
kaupunum. Ef gert er við heimilistækið á
meðan það er í ábyrgð, framlengir það ekki
ábyrgðartíma tækisins,
Hvaða heimilistæki eru ekki í fimm (5) ára
ábyrgð hjá IKEA?
Heimilistækjalínan sem nefnist LAGAN og
öll heimilistæki keypt hjá IKEA fyrir 1. ágúst
2007.
Hver sér um þjónustuna?
Þjónustuaðili IKEA veitir þjónustuna í gegn-
um eigin viðgerðarþjónustu eða samþykkta
samstarfsviðgerðarþjónustu.
ÍSLENSKA 72
Page view 71
1 2 ... 67 68 69 70 71 72 73 74 75 76

Comments to this Manuals

No comments