IKEA RENLIGFWM User Manual Page 69

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 76
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 68
Hvað skal gera ef...
Heimilistækið fer ekki í gang eða stöðvast
skyndilega. Það er mögulegt að rauða
gaumljósið fyrir hnapp 4 blikki til að sýna
að tækið sé ekki í gangi.
Áður en haft er samband við viðgerðarað-
ila, prófið fyrst að athuga eftirfarandi atriði.
Vandamál Möguleg orsök Lausn
Heimilistækið
fer ekki í gang:
Dyrunum hefur ekki verið lokað
(Rautt gaumljós hnapps 4 blikkar).
Lokið dyrunum tryggilega.
Klóin er ekki rétt sett í innstunguna. Setjið klóna í innstunguna.
Enginn straumur í innstungunni. Athugið rafmagnskerfið í húsinu.
Aðalöryggið í húsinu eða öryggi
fyrir vélina hefur sprungið.
Skiptið um öryggi.
Þvottakerfisskífan er ekki í réttri
stöðu og ekki hefur verið þrýst á
hnapp 4 .
Snúið skífunni og þrýstið á hnapp 4
aftur.
Stillt er á tímaval. Ef hefja á þvott strax, aflýsið þá
tímavalinu.
Heimilistækið
fer ekki í gang:
Krananum hefur verið lokað (Rautt
gaumljós hnapps 4 blikkar).
Skrúfið frá vatnskrananum.
Innslangan er kramin eða bogin
(Rautt gaumljós hnapps 4 blikkar).
Athugið tengingu á innslöngu.
Sían í innslöngunni eða sía innlok-
ans eru stífaðar (Rautt gaumljós
fyrir hnappinn 4 blikkar).
Að þrífa síurnar á innslöngunni.
(Sjá "Að Þrífa síurnar á innslöng-
unni" til að fá nánari upplýsingar).
Dyrnar eru ekki almennilega lok-
aðar (Rautt gaumljós hnapps 4
blikkar).
Lokið dyrunum tryggilega.
Heimilistækið
tæmir sig ekki:
Tæmingar útslangan er kramin
eða bogin (Rautt gaumljós hnapps
4 blikkar).
Athugið tengingu á útslöngu.
Tæmingarsían er stífluð (Rautt
gaumljós hnapps 4 blikkar).
Hreinsið síuna á útslöngunni.
Aukaval eða þvottakerfi sem end-
ar með vatn enn í vélinni eða sem
hefur enga þeytivindingu hefur
verið valið.
Veljið tæmingar eða þeytivind-
ukerfi.
ÍSLENSKA 69
Page view 68
1 2 ... 64 65 66 67 68 69 70 71 72 73 74 75 76

Comments to this Manuals

No comments