IKEA MIRAKULÖS User Manual Page 11

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 32
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 10
Lokaðu ofnhurðinni án þess að toga í
barnalæsinguna.
Til að fjarlægja barnalæsinguna skal opna
ofninn og fjarlægja barnalæsinguna með
torx-lyklinum. Torx-lykillinn er í
fylgihlutapoka ofnsins.
Skrúfaðu skrúfuna aftur inn í gatið þegar þú
hefur fjarlægt barnalæsinguna.
Dagleg notkun
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Inndraganlegir hnúðar
Til að nota heimilistækið skal ýta á
stjórnhnúðinn. Stjórnhnúðurinn kemur út.
Virkjun og afvirkjun heimilistækisins
1. Snúðu hnúðnum fyrir ofnaðgerðir
réttsælis yfir á ofnaðgerð.
2. Snúðu hnúðnum fyrir hitastig til að stilla
hitann.
Skjárinn sýnir núverandi stillingu á hitastigi.
3. Til að afvirkja heimilistækið skal snúa
hnúðnum fyrir ofnaðgerðir í stöðuna
slökkt.
Ofnaðgerðir
Ofnaðgerð Notkun
Slökkt-staða Slökkt er á heimilistækinu.
Þvinguð lofteldun Til að baka á allt að 3 hillum á sama tíma og til að
þurrka matvæli. Þegar þú notar þessa aðgerð skaltu
lækka ofnhitann um 20 - 40°C frá stöðluðu hitastigi sem
þú notar við eldamennsku með aðgerðinni Hefðbundið
(yfir- og undirhiti).
Hefðbundið (yfir-
og undirhiti)
Til að baka eða steikja mat í einni hillustöðu.
Hraðgrillun Til að grilla flöt matvæli í miklu magni og rista brauð.
ÍSLENSKA 11
Page view 10
1 2 ... 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 ... 31 32

Comments to this Manuals

No comments