IKEA LOV3 User Manual Page 55

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 64
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 54
Fyrir fyrstu notkun
Ađvörun Sjá kafla um Öryggismál.
Fyrsta hreinsun
Fjarlægið alla aukahluti.
Hreinsaðu tækið fyrir fyrstu notkun.
Mikilvægt! Sjá kaflann „Meðferð og þrif“.
Forhitun
Forhitið tóman ofninn þannig að hann
brenni burt þá fitu sem er eftir.
1.
Stilla skal aðgerðina
og hámarks
hitastig.
2. Láttu tækið starfa í eina klukkustund.
Aukahlutir geta orðið heitari en venjulega.
Ofninn getur gefið frá sér lykt og reyk. Þetta
er eðlilegt. Gætið þess að loftflæði sé næ-
gjanlegt.
Vélræn barnalæsing
Ofninn er með uppsetta barnalæsingu og
hún er virk. Hún er undir stjórnborðinu hæg-
ra meginn.
Til að opna ofn-
hurðina með upp-
settri barnalæsingu,
skal setja handfang
barnalæsingarinnar
upp eins og sést á
myndinni.
Lokaðu ofnhurðinni
án þess að toga í
barnalæsinguna.
Til að fjarlægja
barnalæsinguna,
skal opna ofninn og
fjarlægja barnalæs-
inguna með snún-
ingslyklinum. Snún-
ingslykillinn er í
verkfærapokanum
sem fylgir með ofn-
inum.
Dagleg notkun
Ađvörun Sjá kafla um Öryggismál.
Tækið gert virkt og óvirkt
1. Snúðu stjórnhnappnum fyrir ofnstillingar
yfir á ofnstillinguna.
2. Snúðu stjórnhnappnum fyrir hitastilling-
ar yfir á hitastillinguna.
Gaumljósið fyrir hitastig kviknar á með-
an hitastigið í tækinu hækkar.
3. Til að gera tækið óvirkt skal snúa
stjórnhnappnum fyrir aðgerðir ofns og
stjórnhnappnum fyrir hitastig í stöðuna
Af (Off).
Ofnstillingar
Ofnstilling Notkun
Slökkt-staða Slökkt er á tækinu.
Gaumljós
Að virkja ofnlampann án þess að nota eldunaraðgerð.
Undirhiti
Til að baka kökur með stökkum eða hörðum botni. Einungis
neðsta hitaelmentið er virkt (undirhiti).
Hefðbundið (Yfir-
og undirhiti)
Til að baka og steikja á einni hæð í ofninum. Bæði efsta og
neðsta hitaelementið er virkt á sama tíma (yfir- og undirhiti).
Yfirhiti
Til að fullgera eldaða rétti. Einungis efsta hitaelementið er virkt
(yfirhiti).
ÍSLENSKA 55
Page view 54
1 2 ... 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 60 ... 63 64

Comments to this Manuals

No comments