IKEA LOV3 User Manual Page 54

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 64
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 53
Ef þú notar ofnhreinsi, skaltu fylgja
öryggisleiðbeiningunum sem eru á um-
búðunum.
Ofnljósið
Sú tegund ljósaperu eða halógenlampa
sem notuð er fyrir þetta tæki, er aðeins
ætluð heimilistækjum. Ekki nota það sem
heimilisljós.
Ađvörun Hætta á raflosti.
Áður en skipt er um ofnljós, skal aftengja
ofninn frá rafmagnsinntakinu.
Einungis skal nota ljósaperur sem hafa
sömu eiginleika.
Förgun
Ađvörun Hætta á líkamstjóni eða
köfnun.
Aftengið heimilistækið frá rafmagnsgjaf-
anum.
Klippa rafmagnssnúruna af og fleygið
henni.
Fjarlægið dyraklemmuna til að koma í
veg fyrir að börn eða dýr geti lokast inni í
tækinu.
Innsetning
Ađvörun Sjá kafla um Öryggismál.
Farið eftir samsetningarleiðbeiningun-
um við innsetningu.
Rafmagnsuppsetning
Ađvörun Aðeins viðurkenndur
einstaklingur má sjá um
raflagnavinnuna.
Framleiðandinn er ekki ábyrgur ef þú
fylgir ekki öryggisvarúðarráðstöfunun-
um úr kaflanum „Öryggisupplýsingar“.
Heimilistækið er útbúið með snúru til að
tengja við rafmagn.
Vörulýsing
1
2 3 4
5
6
7
1
Stjórnborð
2
Vísir fyrir hitastig
3
Hnappur fyrir hitastig
4
Hnappur fyrir aðgerðir ofnsins
5
Raufir fyrir loftræstingu
6
Ofnljós
7
Tegundarspjald
Fylgihlutir ofns
Víragrind x 1
Fyrir eldunaráhöld, kökudósir, steikur.
Bökunarbakki x 1
Fyrir kökur og smákökur
ÍSLENSKA 54
Page view 53
1 2 ... 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 ... 63 64

Comments to this Manuals

No comments