IKEA LOV3 User Manual Page 52

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 64
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 51
Almennt öryggi
Einungis til þess hæfur aðili má setja upp þetta heimilistæki
og skipta um rafmagnskapal.
Tækið hitnar að innan þegar það er í gangi. Ekki snerta hit-
aelementin sem eru í heimilistækinu. Notaðu alltaf ofnhanska
til að fjarlægja eða til að setja aukahluti eða eldföst mót í
ofninn.
Ekki nota gufuhreinsibúnað til að hreinsa heimilistækið.
Áður en hafist er handa við viðhald, skal aftengja tækið við
rafmagn.
Ekki nota sterk tærandi hreinsiefni eða skarpar málmskröpur
til að hreinsa glerhurðina þar sem slíkt getur eyðilagt yfir-
borðsfleti, sem getur aftur leitt til þess að glerið brotnar.
Ef rafmagnssnúran er skemmd, verður að fá nýja frá fram-
leiðanda, þjónustuaðila hans eða svipuðum hæfum aðila til
þess að koma í veg fyrir hættu.
Tryggja skal að slökkt sé á tækinu áður en skipt er um ofnljós
til að forðast möguleika á raflosti.
Öryggisleiðbeiningar
Uppsetning
Ađvörun Einungis til þess hæfur aðili
má setja upp þetta heimilistæki.
Fjarlægja skal allar umbúðir.
Ekki setja upp eða nota skemmt heimilis-
tæki.
Fylgja skal uppsetningarleiðbeiningum
sem fylgja með tækinu.
Farðu alltaf varlega þegar þú hreyfir
tækið af því að það er þungt. Alltaf skal
nota öryggisgleraugu.
Ekki draga heimilistækið á handfanginu.
Gættu þess að tækinu sé komið fyrir undir
og við hliðina á traustum og stöðugum
hlutum.
Hliðar ofnsins verða að standa beinar og
við hlið tækja eða eininga sem hafa sömu
hæð.
Rafmagnstenging
Ađvörun Eldhætta og hætta á raflosti.
Allar tengingar við rafmagn skulu fram-
kvæmdar af rafverktaka með tilskilin
starfsréttindi.
Heimilistækið þarf að vera jarðtengt.
Gætið þess að rafmagnsupplýsingarnar á
tegundarspjaldinu passi við aflgjafann. Ef
ekki, skal hafa samband við rafvirkja.
Alltaf nota rétt uppsetta innstungu sem
gefur ekki raflost.
Ekki nota fjöltengi eða framlengingar-
snúrur.
Gætið þess að rafmagnsklóin og snúran
verði ekki fyrir skemmdum. Hafið sam-
band við þjónustuna eða við rafvirkja til
að skipta um skemmda rafmagnssnúru.
Ekki láta rafmagnssnúruna komast í snert-
ingu við dyr tækisins, einkum þegar dyrn-
ar eru heitar.
ÍSLENSKA 52
Page view 51
1 2 ... 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 ... 63 64

Comments to this Manuals

No comments