IKEA LAGAN User Manual Page 53

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 60
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 52
Vandamál og viðvörunarkóði Möguleg lausn
Saltgaumljósið heldur áfram að loga
eftir að fyllt hefur verið á salthólfið.
Ef eftir keyrslu 3 eða 4 kerfa, saltgaumljósið
logar ennþá, skaltu hafa samband við viður-
kenndan þjónustunaðila.
Þetta getur gerst ef þú notar salt sem þarf len-
gri tíma til að leysast upp.
Það verða engin óæskileg áhrif á frammistöðu
heimilistækisins.
Þegar þú hefur skoða tækið skal slökkva og
kveikja á því aftur. Ef vandamálið kemur
aftur upp skaltu hafa samband við
viðurkenndan þjónustunaðila.
Til að fá upplýsingar varðandi
viðvörunarkóða sem ekki eru í töflunni skal
hafa samband við viðurkenndan
þjónustunaðila.
Vélin þvær og þurrkar illa
Vandamál Möguleg lausn
Hvítar rákir og bláleit lög eru
á glösum og diskum.
Losað magn af gljáa er of mikið. Stilltu gljáaskammtar-
ann á lægri stillingu.
Magn þvottaefnis er of mikið.
Blettir og þurrir vatnsdropar á
glösum og diskum.
Losað magn af gljáa er ekki nægilega mikið. Stilltu
gljáaskammtarann á hærri stillingu.
Gæðum gljáans getur verið um að kenna.
Diskarnir eru blautir.
Kerfið er ekki með þurrkunarferli eða er með þurrku-
narferli með lágu hitastigi.
Gljáahólfið er tómt.
Gæðum gljáans getur verið um að kenna.
Sjá "Góð ráð" til að sjá aðrar
mögulegar orsakir.
Tæknilegar upplýsingar
Nafn vöru Að fullu samþætt uppþvottavél
Mál Breidd / hæð / dýpt (mm) 596 / 818-898 / 555
Tenging við rafmagn
1)
Rafspenna (V) 220 - 240
Tíðni (Hz) 50
Vatnsþrýstingur Lágm. / hám. bör (MPa) 0.5 (0.05) / 8 (0.8)
ÍSLENSKA 53
Page view 52
1 2 ... 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 60

Comments to this Manuals

No comments